Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 12
10
Árbók Háskóla íslands
Háskólaárið 1971—72
Rektor Háskóla íslands:
Prófessor, dr. jur. & theol. Magnús Már
Lárusson.
Háskólaráð, auk rektors:
Deildarforsetar:
Prófessorarnir Jóhann Hannesson (guð-
fræðideild), Davíð Davíðsson (læknadeild,
varaforseti háskólaráðs), dr. Gaukur Jör-
undsson (lagadeild), dr. Guðmund-
ur Magnússon (viðskiptadeild, ritari
háskólaráðs), Ólafur Hansson (heim-
spekideild, haustmisserið), Sveinn Skorri
Höskuldsson (heimspekideild, vormisser-
ið) og Magnús Magnússon (verkfræði- og
raunvísindadeild).
Fulltrúi Félags háskólakennara:
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason dósent.
Fulltrúar stúdenta:
Jón Steinar Gunnlaugsson og Þorsteinn
Pálsson.
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur.
Aðstoðarháskólaritari:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Fulltrúar:
Björn Helgason, cand. jur.
Jónas Ásmundsson
Sigurður V. Friðþjófsson, cand. mag.
Háskólabókavörður:
Björn Sigfússon, dr. phil.
Háskólaárið 1972—73
Rektor Háskóla íslands:
Prófessor, dr. jur. & theol. Magnús Már
Lárusson.
Háskólaráð, auk rektors:
Deildarforsetar:
Prófessorarnir Jóhann Hannesson (guð-
fræðideild, varaforseti háskólaráðs til 19.
október 1972), dr. Jóhann Axelsson (lækna-
deild), Jónatan Þórmundsson (lagadeild,
varaforseti háskólaráðs frá 19. október
1972), Ólafur Björnsson (viðskiptadeild),
Sveinn Skorri Höskuldsson (heimspeki-
deild, ritari háskólaráðs), Magnús Magn-
ússon (verkfræði- og raunvísindadeild) og
Örn Bjartmars Pétursson (tannlækna-
deild).
Fulltrúi Félags háskólakennara:
Dr. Þorsteinn Sæmundsson.
Fulltrúar stúdenta:
Jóhann Tómasson og Þorsteinn Pálsson.
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur.
Aðstoðarháskólaritari:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Aðalbókari:
Jónas Ásmundsson.
Fulltrúar:
Friðrik Sigurbjörnsson, cand. jur.
Fríða Á. Sigurðardóttir, B.A.
Sigurður V. Friðþjófsson, cand. mag.
Háskólabókavörður:
Björn Sigfússon, dr. phil.