Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 129
Annáll 127 b. Þjóðfélagsfræðinefnd Á fundi háskólaráðs 29. ágúst 1969 bar rektor (Ármann Snævarr) fram ályktunar- tillögu, er frestað var, en samþykkt á næsta fundi. Ályktunartillagan var svohljóðandi: „Háskólaráð hefur rætt bréf háskóla- nefndar* frá 28. ágúst sl. og bréf mrn. frá sama degi varðandi nýjar námsleiðir við háskólann, sbr. bréf mrn. til háskólanefnd- ar frá 16. júní sl., er sent var háskólaráði með bréfi ráðuneytisins dags. 19. júní sl. Háskólaráð fellst í megindráttum á niðurstöður bréfsins að því er tekur til kennslu í þjóðfélagsfræðum. Telur há- skólaráð mikilvægt að marka þá stefnu, að kennsla í þessum greinum hefjist haustið 1970, enda verði tryggt, að fjárveitingar fáist til kennslu, bókakaupa og til að skapa stúdentum og kennurum aðstöðu við hæfi. Varðandi næsta háskólaár telur háskóla- ráð miklu varða, að könnun fari fram á því með viðtölum í næstu viku, hve margir stúdentar óski að hefja nám í almennum þjóðfélagsfræðum. Að þessari athugun lokinni, mun háskólaráð taka afstöðu til þess, að fenginni umsögn þjóðfélagsfræði- nefndar, sbr. næstu málsgr. hér á eftir, hvort og á hvern hátt verði unnt að beina stúdentum, er hug hafa á námi í almennum þjóðfélagsfræðum, inn á námsgreinar, sem * Háskólanefnd var skipuð að ósk háskólaráðs af þáverandi menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gísla- syni 24. september 1966. í henni áttu sæti Jónas H. Haralz, forstjóri Efnahagsstofnunar (formaður), Ár- mann Snævarr háskólarektor, prófessorarnir Árni Vilhjálmsson, Halldór Halldórsson, Magnús Magn- ússon og Tómas Helgason; frú Auður Auðuns og Benedikt Gröndal, formenn menntamálanefnda Alþingis; Sveinn Björnsson, formaður Bandalags háskólamanna; Skúli G. Johnscn, formaður Stúd- entaráðs; og af hálfu Stúdentaráðs Bjöm Bjamason, stud. jur., Höskuldur Þráinsson, stud. phil., og Helgi Skúli Kjartansson, stud. phil. hér eru stundaðar, eða hvort unnt verður með öðrum hætti að hefjast handa um inngangs- eða kynningarfyrirlestra á sviði almennra þjóðfélagsfræða. Háskólaráð samþykkir, að stofnuð verði 5 manna nefnd, og séu þrír þeirra til- nefndir af háskólaráði og tveir af Stúdenta- ráði háskólans, og hafi nefndin það verk- efni að undirbúa kennslu í almennum þjóðfélagsfræðum, er hefjast skal haustið 1970, svo og að hafa yfirumsjón með könnun þeirri, er að framan greinir.“ Málið var tekið upp aftur á næsta há- skólaráðsfundi (1. september 1969) og voru tillögur rektors (Ármanns Snævarr) þá samþykktar. Kosin var ofangreind fimm manna nefnd. Háskólaráð kaus af sinni hálfu próf. Björn Björnsson, for- mann, próf. Guðlaug Þorvaldsson og Jón- atan Þórmundsson lektor. Jafnframt var lagt fram bréf Stúdentaráðs, að það hafi kjörið af sinni hálfu í nefndina Helga Skúla Kjartansson, stud. phil., og Pétur Guðjóns- son, B.A. Um haustið tók Haraldur Ólafs- son, fil. lic., sæti Péturs í nefndinni. Skyldi nefndin taka upp tillögur félags- fræðinefndar og fjalla um málið á grund- velli þeirrar reynslu sem fengin var, einnig í ljósi bréfa háskólanefndar og mennta- málaráðuneytis. Þá skyldi nefndin, skv. er- indisbréfi rektors (Ármanns Snævarr) koma á fót inngangs- og kynningarfyrirlestrum um þjóðfélagsfræði. Nefndin kaus Helga Skúla Kjartansson, stud. phil., ritara og réð sér ráðunaut, danskan mann, háskólakennara í Banda- ríkjunum, er hér dvaldi við rannsóknir, Frederick Bredahl-Petersen, M.A. Er nefndin var tekin til starfa, sat rektor (Magnús Már Lárusson) nokkra fundi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.