Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 171

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 171
Háskólabókasafn 169 byggingu deildarinnar. Var því verki hvergi nærri lokið um áramót. LL Lyfjafrœði lyfsala í kjallara aðalbyggingar háskólans. Nátt Lesstofa í náttúrufrœði, Lækjargötu 14A. Uppsetning bóka í lesstofuna hófst haustið 1969, en um tveimur árum síðar var jarð- fræði og landafræði klofin frá, eins og að framan greinir, og um mitt ár 1972 var það sem eftir var af bókakostinum flutt að Grensásvegi 12 og komið fyrir til nokkurr- ar frambúðar í lesstofu líffræðinema. RH Bókasafn Raunvísindastofnunar háskól- ans. Flytja þurfti mikið af eldri árgöngum tímarita úr safndeildinni í aðalsafn til að skapa nýjum aðföngum rými. RL Rannsóknarstofa í lyfjafrœði á 1. hæð aðal- byggingar háskólans. Tann Lesstofa tannlœknanema, Eiríksgötu 31. Þar voru árið 1971 settir upp nokkrir tugir handbóka, sem fluttar voru um mitt ár 1972 að Aragötu 9, þegar tannlæknanemar fengu þar lestraraðstöðu. 11. Almenn safnþjónusta og safn- kynning Árið 1971 var niðurskipan efnisflokka færð meira til samræmis við flokkunarkerfi safnsins (Dewey-kerfið) en áður hafði ver- ið og hillumerkingar bættar. í lok ársins var svo gefinn út í fyrsta sinn Leiðarvísir um safnið. Hann kom út öðru sinni í árslok 1972, endurbættur að formi og gerð. í desember 1972 kom út Skrá um erlend tímarit í Háskólabókasafni. Par eru greind 1.472 tímarit og ritraðir, eldri og yngri. Skráin var send öllum kennurum há- skólans. Gerðar voru af hálfu safnsins tillögur að reglum um afnot af lesstofum á vegum háskólans. Háskólaráð fjallaði um þessar reglur og samþykkti þær á fundi 26. októ- ber 1972. Voru þær síðan prentaðar og komið fyrir í öllum lesstofum skólans. 12. Þjóðarbókhlaða Hinn 30. apríl 1970 var samþykkt á alþingi eftirfarandi þingsályktun: „Álþingi álykt- ar, að í tilefni af 1100 ára afrnæli íslands- byggðar 1974 skuli reist þjóðarbókhlaða, er rúmi Landsbókasafn íslands og Há- skólabókasafn." Hinn 15. júlí 1970 var skipuð byggingar- nefnd þjóðarbókhlöðu. í henni hlutu sæti dr. Finnbogi Guðmundsson landsbóka- vörður, formaður, próf. Magnús Már Lár- usson háskólarektor og Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins. Dagana 9.-13. nóv. 1970 dvöldust þeir hér öðru sinni til ráðuneytis dr. Harald L. Tveterás, ríkisbókavörður Norðmanna, og Edward Carter, bókavörður og arkitekt frá Bretlandi, og auk þeirra að þessu sinni Henry Faulkner-Brown, arkitekt frá New- castle, sem síðan varð ráðunautur íslensku arkitektanna, sem ráðnir voru til að teikna bygginguna, þeirra Manfreðs Vilhjálms- sonar og Þorvalds S. Þorvaldssonar. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 30. júlí 1971 fyrirheit um allt að 20.000 fermetra lóð við Birkimel og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.