Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 107
Kennarar háskólans 105 Guðmundur Porláksson, dósent í landa- fræði í jarðfræðiskor verkfræði- og raunvís- indadeildar, andaðist 16. febrúar 1973. Hann var fæddur 30. september 1907 á Litlu-Brekku í Hofshreppi, Skagafirði. Hann stundaði nám í náttúrufræðum við Kaupmannahafnarháskóla 1932-39, er hann lauk cand. mag. prófi þaðan. Tók þátt í „Den danske Thule- og Ellesmere- lands Expedition" til N.-V.-Grænlands og Ellesmerelands 1939-40 og dvaldist á Grænlandi stríðsárin. Var kennari í Ege- desminde 1940-42 og við Kennaraskólann • Godtháb 1942-45. Kom heim til íslands 1946 og gerðist þá kennari í landafræði við Gagnfræðaskóla Austurbæjar, og lét hann landafræðikennslu í framhaldsskólum ætíð mjög til sín taka, en einnig kennslutækni. Hann lauk praktísku kennaraprófi við Kaupmannahafnarháskóla 1946 og sótti námskeið í kennslutækni í Bandaríkjunum 1952-53. Guðmundur Þorláksson var einn fremsti fulltrúi íslenskra landfræðinga og vann merk vísindaafrek á því sviði. Hann var uöalkennarinn í landafræði við Háskóla Elands, allt frá því er B.A.-kennsla var tekin upp í þeirri grein 1959. Bar hann Gndafræöina mjög fyrir brjósti og bætti mJög kennslu þeirrar fræðigreinar í fram- haldsskólum. Hann var skipaður dósent í ulrnennri og hagrænni landafræði í jarð- fræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar L september 1970. Hann ritaði fjölda óka, auk rits um Grænland, og allmargar laða- og tímaritagreinar, sumar þeirra um §raenlensk málefni. Steingrímur J. Þorsteinsson, fyrrum pró- essor í íslenskum bókmenntum í eirnspekideild, andaðist 6. apríl 1973. Hann var fæddur á Akureyri 2. júlí 1911. Lagði stund á samanburðarbókmennta- fræði við Parísarháskóla veturinn 1932-33, en hóf þá nám í Háskóla íslands og lauk meistaraprófi í (slenskum fræðum vorið 1941 með ágætiseinkunn. Dr. phil. frá Háskóla íslands 1. desember 1943 fyrir rit sitt Jón Thoroddsen og skáldsögur hans, I- II. Hann hóf kennslu í íslenskum fræðum í heimspekideild veturinn 1943-44 (kenndi í stað Sigurðar Nordals), var skipaður dós- ent 1. janúar 1945 og skipaður prófessor í íslenskum bókmenntum eftir 1350 1. jan- úar 1951. Kenndi auk þess í Námsflokkum Reykjavíkur, var íslenskukennari Hús- mæðrakennaraskólans og annaðist ís- lenskukennslu fyrir erlenda stúdenta. Einnig kenndi hann sögu íslenskrar leikrit- unar við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Af nefnda- og stjórnarstörfum eru kunn- ust störf hans í dómnefnd um bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs og í stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. Pá flutti hann oftsinnis fyrirlestra um ís- lenskar bókmenntir við erlenda háskóla. Barnslegur næmleiki á hið listræna og undursamlega einkenndi persónu Steingríms ásamt viðkvæmri lund og ábyrgðartilfinningu. Vann hann löngum í herbergi sínu „í turninum" að baki hátíða- salar og lét til sín taka flest svið hins daglega starfs. Hann stóð fvrir tónlistar- kynningum í hátíðasal, enda var hann tónlistarunnandi af eldsál. Hann ritstýrði m. a. útgáfu háskólafyrirlestra fyrir al- menning og var prófstjóri háskólans um langt skeið. Reyndist hann þá oft hollur sálgæslumaður kvíðnum stúdentum úr öllum deildum. Hann skrifaði fjöldann allan af ritgerð- um í blöð og bókmenntarit auk bóka um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.