Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 21
Ræður rektors Háskóla íslands 19 Ur ræðu rektors við afhendingu profskirteina 14. februar 1970 Um þessar mundir standa til allmiklar breytingar á námstilhögun. Eigi hefur enn verið formlega frá þeim gengið, en ljóst er, að þær munu sumar verða til þess að steypa háskólann í töluvert annað mót en verið hefur. Og við bætist, að stúdenta- fjöldinn vex frá ári til árs. Ríkisvaldið hefur sýnt málum þessum áhuga, og er ávöxtinn að finna í skýrslu háskólanefndarinnar um eflingu háskól- ans. Um þessa skýrslu hefur verið fjallað innan deilda og fara senn að berast álit þeirra og tillögur. Helstu tillögur verk- fræði- og raunvísindadeildar, sem borist hafa, eru þær, að nám í byggingaverkfræði, véla- og skipaverkfræði og rafmagnsverk- fræði standi í fjögur ár og ljúki með B.S.- Prófi. Enn fremur verði hafin kennsla í eðlisverkfræði og efnaverkfræði til fyrri hluta prófs. Er lagt til, að innritun til náms 1 þessum greinum hefjist í haust. Kennsla í öðrum raungreinum verði aukin til muna °g miðist við þriggja ára nám og ljúki með B-S.-prófi. í>á er lagt til, að kennsluárið lengist um einn mánuð og verði því níu mánuðir. í raun réttri er þetta staðfesting á nngildandi reglugerðarákvæði um, að kennsluárið sé frá 15. sept. til 15. júní. Verkfræði- og raunvísindadeild hyggst er)n fremur efna til framhaldsnámskeiða fyrir þá, sem lokið hafa hinu fyrirhugaða ^•S.-prófi. Annars vegar séu sérhæfingar- namskeið vegna kennslu eða ákveðinna atvinnugreina; hins vegar séu námskeið til frekari undirbúnings framhaldsnámi við erlenda háskóla. Merkt nýmæli, sem fyrirhugað er hjá verkfræði- og raunvísindadeild, er það, að hennslan verði skipulögð sem námskeið og namsmagnið metið í námseiningum á grundvelli þeirrar vinnu, sem stúdentar þurfa að leggja af ntörkum. Leggur deildin til, að ein námseining samsvari vikuvinnu stúdents. Til þess að öðlast B.S.-prófið fyrirhugaða þarf ákveðinn lágmarksfjölda eininga, sem velja má saman á ýmsa vegu, jafnvel frá mismunandi deildunt. Að námsmagnið sé metið í námseining- um er einnig ósk, sem Stúdentaráð hefur sett fram til þess að opna möguleika á að stúdent geti að vissu marki sótt sér náms- efni til ýmissa deilda. Enda liggur það í hlutarins eðli, að auka má fjölbreytni í námi með því að rjúfa deildarmúrana, og er fordæmið reyndar fyrir hendi, þar sem nú þegar er hægt að stunda B.A.-nám í verkfræði- og raunvísindadeild og heim- spekideild. Það er nokkuð ljóst, að lagadeild og viðskiptadeild eru í þann veginn að verða fullsetnar, miðað við atvinnuhorfur kandí- data að loknu prófi. Virðast stúdentar skynja þetta, og hefur straumurinn inn í háskólann beinst mjög inn á svið raunvís- inda og inn í heimspekideild. Vissir þenslumöguleikar virðast mér vera til innan heimspekideildar. Greinar eins og íslensk fornleifafræði, þjóðhátta- fræði og þjóðsagnafræði væru nokkuð sjálfsagðar og gætu létt undir um fyrirsjá- anlegan stúdentafjölda. Og ekki vil ég láta hjá líða að minnast á listasögu, einkum íslenska. Háskólinn fer nú að ráðast í nokkuð mikla byggingastarfsemi til þess að auka kennslurými. Og hugsa þarf fyrir vistarver- um handa stúdentum og stúdentahjónum. í dag virðist mér einkum örðugt að koma fyrir húsrýnti handa tannlæknadeild og hér þarf að hafa hraðan á, því sé mál þetta ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.