Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 29
Ræður rektors Háskóla íslands 27 verið skipaðir lektorar dr. Ólafur Ragnar Grímsson og Þorbjörn Broddason. Verið er að ganga frá fleiri skipunum og ráðningum, sem embættinu hefur ekki verið tilkynnt um enn. Nokkrar af framangreindum stöðum voru heimilaðar hinn 27. ágúst, þar sem beint var heimilað að stofna til 32ja nýrra starfa og embætta við deildir háskólans, þrettán þeirra frá þessu hausti, tólf frá ára- mótum, en hinar frá því á næsta sumri. Að auki höfðu verið samþykktar tvær lektors- stöður í þjóðfélagsfræðum, sem veittar hafa verið, en nýlega heimilaðar tvær aðjúnkts- stöður til viðbótar. Sjö stöðurnar eru í læknadeild, þrjár í viðskiptadeild, átta í heimspekideild, íimmtán í verkfræði- og raunvísindadeild, fjórar í þjóðfélagsfræðum, enn fremur ein staða í lagadeild og tvær í guðfræðideild, sem háskólaráð hefur lagt til. Það skal tekið fram, að töluverður hluti af þessum störfum hafði áður verið í formi stundakennslu, einkum í verkfræði- og taunvísindadeild. Eigi að síður er hér um stórfellda framför að ræða, sem ætlað er, að eigi að halda áfrarn á næstu árum, þar sem þörfum er ekki nema að nokkru fullnægt. En hættulegt er að láta stöður eftir eldra 'agi falla niður, þegar þær verða lausar. Fulbrightstofnunin hefur kostað hingað prófessor Hans H. Plambeck í þjóðfé- lagsfræðum og prófessor Leedice Kissane í ensku. Háskólabókasafn er sérstakur kapítuli. Gunnar Karlsson var settur bókavörður, en sagði starfi lausu, og hefur það verið auglýst °g um það sótt. Hæstvirtur menntamála- ráðherra léði um eins árs skeið aðstoðar- nann í 14. launaflokki, en það starf hefur nú fallið niður. Verður því Háskóli íslands að leita fjárveitingar til þessa starfs umfram fjárlagabeiðni, þar sem safnið má engan vinnukraft missa og er að líkindum einn veikasti hlekkur í starfsemi háskólans. Preben Meulengracht Sörensen lét af starfi sendikennara í dönsku, en í stað hans er komin Pia Renner Andresen. Juha Peura lét af starfi sendikennara í finnsku, en í staðinn er kominn Pekka Ka- ikurno. Eftir nokkurra ára hlé er kominn sendi- kennari í rússnesku, Madame Alevtina Zharova. Flytur Háskóli íslands fráfarandi sendi- kennurum þakkir og óskar þeim góðs gengis, en öllum nýjum kennurum, nefnd- um og ónefndum, eru fluttar árnaðar- og heillaóskir. Tveir prófessorar hafa samkvæmt eigin ósk fengið lausn frástörfum: Prófessorarnir Steingrímur J. Þorsteinsson og Jón Steff- ensen, sem hér hafa starfað um langt skeið og reynst nýtir og samviskusamir kennarar, mikilsmetnir af öllum. Háskóli íslands flytur þeim þakkir og óskar þeim allra heilla, en svo vill til, að kveðjuorð munu vart eiga við, þar sem Háskóli íslands fær enn um sinn að njóta kennslukrafta þeirra, og mér er það fagnaðarefni að þurfa ekki að sjá á bak góðum vinum og kunningjum út úr stofnuninni. Ég þakka öllum kennurum fyrir samstarf á liðnu ári, sem hefur verið innilegt og gott, þótt skoðanamunar hafi stundum gætt. Hjá því getur ekki farið, að í jafnfjöl- mennri stofnun heyrist stundum vængja- þvtur dauðans. Læknadeild hefur misst tvo kennara, þá Þórarin Sveinsson og Theódór Skúlason. Ég bið samkomuna að rísa úr sætum í virðingarskyni við þá og aðra látna háskólanum nákomna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.