Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 106

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 106
104 Árbók Háskóla íslands höfðu dugað honum vel í eigin starfi. Verður hans því minnst sem eins þeirra manna, er lögðu grundvöllinn að innlendri verkmenntun og verkfræði. Snorri Hallgrímsson, prófessor í hand- læknisfræði í læknadeild, andaðist 27. jan- úar 1973. Hann var fæddur á Hrafnsstöðum í Svarfaðardal 9. október 1912. Lauk emb- ættisprófi í læknisfræði frá Háskóla íslands 1936. Hann hélt til framhaldsnáms í Dan- mörku og Svíþjóð og dvaldist þar við nám og rannsóknir 1936-43. Lagði hann þar stund á almennar skurðlækningar, skapn- aðaraðgerðir og bæklunarsjúkdóma. Lauk doktorsprófi (med. dr.) frá Karolínska háskólasjúkrahúsinu vorið 1943 og hélt heim til íslands sama ár. Hlaut viðurkenn- ingu sem sérfræðingur í handlækningum og bæklunarsjúkdómum 15. júní 1948. Hann aflaði sér óvenjulega víðtækrar menntunar í handlæknisfræði og hélt margsinnis til annarra landa til þess að kynna sér síðustu nýjungar í skurðlækningum. Kynnti hann sér nýjungar í handlæknisfræði í Bandaríkj- unum á vegum Rockefeller-stofnunarinnar 1951-52 og aftur 1963. Réðst að Landspít- alanum, handlæknisdeild, 1944 og var skipaður yfirlæknir þeirrar deildar og pró- fessor í handlækningum 1. september 1951. Snorri Hallgrímsson var hinn mesti fræknleiksmaður og búinn góðum íþrótt- um. Ungur kenndi hann sund, bæði í Svarfaðardal og á Siglufirði, og tæplega þrítugur gerðist hann sjálfboðaliði í frelsis- stríði Finna sem herlæknir og hlaut þrjú heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu í að líkna særðum. Er heim kom skipaði hann sér brátt í fremstu fylkingu lækna og vísindamanna. Starfsorka hans og afköst voru með óiíkindum. En hjartahlýja og mannkærleikur voru jafnframt einkenni hans. Var hann dáður af sjúklingum sínum og hróður hans barst um landið. Var mælt, að hann gjörði jafnvel hversdagslega hluti frábærlega vel. Hann bjó yfir miklum persónutöfrum og heillaði menn til sam- starfs og afkasta. Hann vann öðrurn mönnum meir að vexti og viðgangi Land- spítalans, var m. a. í byggingarnefnd hans frá 1952. Einnig vann hann að áætlanagerð vegna byggingar læknadeildarhúss á Landspítalalóð. í>á beindist starfsorka hans einnig að áhugasviði hans í frístund- um, fiskræktinni. Byggði hann í samvinnu við aðra fiskræktarhús að Keldum og gerði þar tilraunir. Á ferðum sínum erlendis skoðaði hann fiskræktarstöðvar, og austur í Landbroti stuðlaði hann að byggingu fiskeldishúss í því augnamiði að rækta upp skaftfellskar ár. Snorri Hallgrímsson stóð á móturn nýs tíma í skurðlækningum. Nýjungar ruddu sér braut í kjölfar síðari heimsstyrjaldar- innar og sparaði hann enga fyrirhöfn að kanna þær og reyna hér. Var hann brautryðjandi á mörgum sviðum skurð- lækninga. Vísindahróður hans barst víða, og var honum sýnd margskonar sæmd erlendis meðal starfsbræðra sinna. Hann ritaði fjölda greina um skurðlækningar í innlend og erlend fræðirit, en einnig um fiskrækt og laxeldi. Hann vann sumarlangt að rannsóknum á sauðfjársjúkdómum. Kærleiksstarf hans, vísindastarf og fram- farastarf stóð með hæstum blóma, er hann féll frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.