Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 27
Ræður rektors Háskóla íslands 25 en talan varð 117. í almenn þjóðfélags- fræði innrituðust 77 nýstúdentar, en gert var ráð fyrir 38 í spánni. Sé tekið mið af spánni miðað við meðal- fjöldatölur almanaksára, þá er meðalfjöldi 1368 árið 1969; spáð 1554 árið 1970, en 1787 árið 1971 og 2000 árið 1972. í for- spánni er gert ráð fyrir 2121 stúdent í jan- úar 1973. Það skal tekið fram, að tala stúdenta er síbreytileg og tala gærdagsins á eflaust eftir að hækka nokkuð. Og enn fremur er mikið um ,,verteringar“, en þær koma ekki fram sem áframskrásetning. Enn fremur má benda á, að erlendir stúdentar eru um það bil 4.15% af fjöldanum. Forspár eru bráðnauðsynlegar, því nauðsynlegt er að gera sér nokkra grein fyrir þeim breytingum, sem kunna að verða með haustdögum í hverri grein og í hverri öeild, því sinna verður þörfunum eftir föngum, enda voru lagðar fram í háskóla- ráði á útmánuðum síðastliðins vetrar tölur um áætlaðan fjölda stúdenta, sem útskrifast myndu á síðastliðnu vori. Þessu verður framvegis að fylgja betur eftir með því að efna til meiri námskynningar á sviðum há- sbólans og senda í ársbyrjun hverju stúd- entsefni fyrirspurn um fyrirhugað nám, enda þótt vitað sé fyrir fram, að of mörg eru oráðin í því, hvað þau ætlast fyrir eftir að hafa öðlast stúdentspróf. Fyrir stjórnsýslu háskólans er nauðsynlegt að vita nokkuð um þessi atriði, sem hafa djúptæk áhrif á skipulag kennslu og ráðstöfun á húsnæði og fjármagni. Forspáin frá því í júlíbyrjun brást aðal- 'ega í fernu: hve miklu færri innrituðust í '®knadeild og verkfræði- og raunvísinda- öeild, en fleiri i viðskiptadeild og al- menn þjóðfélagsfræði en gert var ráð fyrir. Hún var gerð eftir bestu getu, en eigi að síður er ljóst, að reyna verður í framtíð- inni að afia sér meiri upplýsinga, og það í tæka tíð, til þess að gera þetta nauðsynja- verk vel úr garði. Stúdentafjölgunin hefur haft í för með sér, að almenn þjóðfélagsfræði, sem há- skólaráð samþykkti að hefja kennslu í haustið 1969 til þess að mynda nýja náms- leið, var staðfest með bráðabirgðalögum hinn 21. ágúst síðastliðinn. Fyrsta svar háskólans við skýrslunni um eflingu hans var að breyta gagngert reglu- gerðum læknadeildar, viðskiptadeildar, lagadeildar og verkíræði- og raunvísinda- deildar. Tilgangur breytinganna er að reyna að stytta námstímann, færa námið meir til nútímahorfs og skapa í sumum greinum meiri fjölþættni og valfrelsi. í undirbúningi er reglugerð um almenna þjóðfélags- fræðanámið, sem stjórnað er af sérstakri námsstjórn. Háskólaráð hefur ályktað, að eítir föngum skuli tekið upp námseininga- kerfi, og í reglugerðum viðskipta- og verk- fræði- og raunvísindadeilda hefur það verið tekið upp. Ný stefna er nú í mótun, byggð á námseiningakerfinu, að stúdent í B.A.- og B.S.-námi geti haft not af kennslu annarra deilda og fengið þannig fram meiri fjöl- breytni, og jafnvel í laganáminu er gert ráð fyrir kjörsviðum, mjög víðtækum í loka- námi, sem sækja má til annarra deilda. Námseiningakerfið eríraun réttri ekkert nýmæli. í því felst einvörðungu mat á vægi greina innbyrðis. Nýmælið, sem stefnt er að, er, að stúdent á framvegis að geta sótt námseiningar til annarra deilda og fengið þær viðurkenndar til fullnaðarprófs. Merkir það m. a. meiri nýtingu á þeim kennslu- kröftum, sem háskólinn á aðgang að. Afleiðing þessa er, að óhjákvæmilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.