Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 28
26 Árbók Háskóla íslands reynist að endurskoða reglugerð háskólans í heild til samræmingar og einföldunar, auk þess sem ýmsa vankanta verður að sníða af, enda hafa eilífar smábreytingar átt sér stað síðan 1958, er reglugerðin birtist síðast heilleg. Þar við bætast hinar mikilvægu breytingar frá 1969 á lögum um Háskóla Islands. í því sambandi er mér það per- sónulegt áhugamál að fá fram skynsamlegri almennan einkunnastiga en þann sem nú tíðkast. Samband við erlenda háskóla hefur verið náið og gott, og verður að vinna markvisst að því að treysta það enn betur, þar sem fyrirsjáanlegt er, að margar nýjar náms- greinar hér til B.A.-prófs eða B.S.-prófs leiði af sér framhaldsnám erlendis. Fjölgun námsgreina auk fjölgunar stúd- enta hefur leitt af sér fjölgun kennara. Nú skal Ieitast við að gera grein fyrir henni og vonandi koma öll kurl til grafar. Dr. Guðmundur Eggertsson var fyrst settur prófessor í líffræði við verkfræði- og raunvísindadeild, en hefur nýverið verið skipaður. Porsteinn Porsteinsson var í upphafi sett- ur dósent í lífefnafræði, en hefur nýverið verið skipaður. örn Helgason var í upphafi settur dósent í eðlisfræði, en hefur nú verið skipaður. Agnar Ingólfsson hefur nýverið verið skipaður dósent í dýrafræði, Guðmundur Porláksson dósent í landafræði og Sigurkarl Stefánsson dósent í stærðfræði. Dr. Sigurður Pórarinsson hefur verið skipaður prófessor í landafræði. Guðmundur Björnsson var í upphafi settur prófessor í vélaverkfræði, en hefur nú verið skipaður. Björn Bjarnason rektor hefur aftur gerst dósent að eldra lagi eftir að hafa um hríð verið settur dósent eftir nýju lagi. Dr. Sigmundur Guðbjarnason var fyrst settur prófessor í efnafræði, en hefur nú verið skipaður. Ágúst Valfells hefur verið ráðinn aðjúnkt, Björn Kristinsson sömuleiðis. Bragi Arnason var í upphafi ráðinn aðjúnkt, en hefur nú verið skipaður dósent. Aðjúnktar hafa verið ráðntr Eyþór Ein- arsson, Gylfi Már Guðbergsson, dr. Halldór Guðjónsson, Haraldur Ágústsson, Helgi Sigvaldason, Jóhannes Guðmundsson, Jón B. Hafsteinsson, Jón R. Stefánsson, Páll Theódórsson, Sigrún Guðjónsdóttir, Sveinbjörn Björnsson, dr. Porleifur Ein- arsson og Porsteinn Vilhjálmsson. Allar þessar stöður eru í verkfræði- og raunvísindadeild. Dr. Gunnar G. Schram var skipaður lektor við lagadeild, en Jónatan Pór- mundsson prófessor. Dr. Vilhjálmur Skúlason var skipaður dósent í lyfjafræði lyfsala. Baldur Jónsson hefur verið skipaður lektor í íslenskri málfræði. Helga Kress hefur verið sett lektor í ís- lensku fyrir erlenda stúdenta. Dr. Alan Boucher hefur verið settur lekt- or í ensku, en Bjarni Bjarnason hefur verið settur lektor í forspjallsvísindum, og er það í fyrstu hálft starf. Þessar stöður eru í heimspekideild. Jónas Bjarnason hefur verið ráðinn til efnafræðikennslu við læknadeild, en Krist- björn Tryggvason hefur verið skipaður prófessor. í viðskiptadeild voru ráðnir aðjúnktar Bjarni Bjarnason og Gísli Einarsson. í almennum þjóðfélagsfræðum hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.