Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 31
Ræður rektors Háskóla (slands 29 uppdrætti að aðalskipulagi Reykjavíkur fram til ársins 1983, en það hefur riðlast við tilkomu Árnagarðs og Félagsheimilis. Reykjavíkurborg hefur sýnt Háskóla ís- lands stórhug og velvild og hefur á þessu ári aukið við lóðir háskólans suður að mörkum Skildinganess og hornskika við Suðurgötu og Hjarðarhaga. Samt er það svo, að há- skólinn er króaður inni af flugvellinum, íþróttavellinum og Bændahöllinni, en stækkun hennar myndi hafa mjög afdrifa- ríkar afleiðingar í för með sér í lóöamálum og skipulagi og jafnframt gagnvart stað- setningu Þjóðarbókhlöðunnar. Við hana tengir Háskóli íslands miklar vonir, enda hef ég þess vegna verið skipaður í bygg- mganefnd hennar, ásamt landsbókaverði, sem er formaður, og húsameistara ríkisins. Þjóðarbókhlaðan er á hönnunarstigi og nýtur góðs af erlendum ráðunautum. Þegar litið er á byggingamálin og lóða- málin blákalt og tilfinningalaust, þá er Ijóst, að skipulagning hér vestur á Melum er komin undir því, hvað háskólinn og Þjóð- arbókhlaða fá til umráða endanlega, og hvaða hús háskólinn eigi að reisa, og fléttast hér inn bústaðir fyrirstúdenta, ef hægt er að koma þeim fyrir. Ég nefni þetta skilyrði eingöngu af raunsæi, því eigi að fullnægja þörfum stúdenta, yrði að reisa jafnmikið húsnæði handa þeim til bústaðar eins og til kennslu. Nú er því lífsnauðsyn að fá endanlegar ákvarðanir teknar. í sjálfu sér er lóðarými hér vestur frá þrotið. Svo segir mér hugur um, að útkoman verði sú, að starfsemi háskólans muni í framtíðinni fara fram á fleiri stöðum. Og er það einsætt, að læknadeild og tannlækna- deild eru best komnar í tengslum við Landspítalann. Þar þyrfti þó að gera ýmsar skipulagsbreytingar, þannig að tilnefning yfirlæknis fari fram með sama hætti og prófessors til þess að girða fyrir hártoganir, tvískinnung og deilur, og mætti jafnvel hugsa sér svipaða aðferð við ráðningu ann- arra Iækna. Stofnana- og rannsóknarmálin eru nú að komast í yfirgripsmikla athugun og er vænt- anlega engin goðgá að láta þess getið í dag, að á mánudagsmorgun munu Náttúru- fræðistofnun íslands og Háskóli íslands bindast samtökum um að efna til alþjóðlegs fuglafræðingaþings í júní 1972. Háskóli fs- lands mun ætíð reiðubúinn til samstarfs og væntir hins sama af öðrum stofnunum. Því hefur þegar verið lýst, hvernig náms- tilhögun innan háskólans er að þokast inn á nýjar brautir. Nýjar kennslugreinar, svo sem sálarfræði, verða teknar upp væntan- lega á næsta misseri, en aðrar á næstu árum. En Háskóli íslands vill og samstarf við aðra skóia. Tengsl við menntaskólana og aðra skóla sem útskrifa stúdenta eru æskileg, og þeim verður svo einna best við komið, að námsefni verði borið undir Háskóla íslands. Það er raunhæfara en að háskóla- ráð samþykki prófdómara til stúdentsprófs. Hef ég drepið á þetta atriði í menntaskóla- nefnd og vona, að það verði tekið til greina. Það er eftirtektarvert, að einmitt nú, á sama tíma og háskólinn er að breyta til, fer fram gagnger athugun á öllu fræðslukerfi landsins, og er það þarft og nauðsynlegt. Það vakti nokkra eftirtekt, að mjög efni- legum ungum manni, sem útskrifast hafði úr Tækniskóla íslands með óvenjulega glæsilegri einkunn, skyldi veitt námsleyfi í rafmagnsverkfræði. Stúdentsprófið fer nú að verða svo margbreytilegt, að þegar er séð, að ýmsar deildir kunna að setja sem aukaskilyrði hin og þessi forpróf auk þeirra, sem fyrir hendi eru. Það fer því að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.