Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 141

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 141
KAFLAR ÚR GERÐABÓKUM HÁSKÓLARÁÐS Þau sýnishorn úr gerðabókum háskólaráðs sem hér fara á eftir eru á engan hátt tæmandi greinargerð um gerðir þess. Dagsetningar merkja fundardaga háskóla- ráðs. I. Rektorsembættið og stjórn háskólans Rektorskjör 14. maí 1969 Ár 1969, miðvikudaginn 14. maí kl. 14, fór fram kosning rektors til næstu þriggja ára. Kjörfundinn sátu 39 prófessorar, 7 dósent- ar og lektorar og 10 fulltrúar stúdenta. Auk þess höfðu 3 prófessorar sent atkvæði sín. Rektor Ármann Snævarr stýrði kjör- fundi. Gerði hann í upphafi grein fyrir þeim breytingum, sem orðið hafa á kosn- ingarrétti við rektorskjör skv. lögum nr. 22, 12. maí 1969 um breytingar á háskóla- lögum. Lagði hann jafnframt fram bréf stúdentaráðs dags. 13. maí 1969, þar sem tilkynnt var, hverjir væru kjörmenn stúd- enta við þetta rektorskjör. Þá gat rektor þess, að er hann hefði fallist á að taka endurkjöri sem rektor 1966 hafi það verið skýrt tekið fram af sinni hálfu, að hann myndi ekki taka endurkjöri 1969. Þessa afstöðu hefði hann oft ítrekað síðan, og því væri hann ekki í kjöri að þessu sinni. Síðan var gengið til atkvæða, og féllu þau sem hér segir: Prófessor Magnús Magnússon 24 atkvæði. Prófessor Magnús Már Lárusson 22 atkvæði. Prófessor Hreinn Benediktsson 12 atkvæði. Einn seðill var auður. Þar sem enginn fékk tilskilinn meirihluta atkvæða, var kosið á ný milli þeirra, sem flest atkvæði hlutu, og féllu atkvæði þannig: Prófessor Magnús Már Lárusson 29 atkvæði. Prófessor Magnús Magnússon 26 atkvæði. Auðir seðlar voru 2 og ógildir 2. Rektor Árrnann Snævarr lýsti því þá yfir, að prófessor Magnús Már Lárusson væri réttkjörinn rektor Háskóla íslands frá 15. september þ. á. að telja til jafnlengdar 1972, og ávarpaði hinn nýkjörna rektor nokkrum orðum. Nýkjörinn rektor ávarpaði síðan fundar- menn. Kjörfundurinn fór fram á kennarastofu háskólans og skrifstofu rektors. Rektorskjör 14. maí 1972 Á kjörskrá voru 96 manns, 85 háskóla- kennarar og 11 fulltrúar stúdenta. Kjör- fund sóttu 62 háskólakennarar og 9 fulltrú- ar stúdenta, en 6 háskólakennarar og 1 fuiltrúi stúdenta sendu skrifleg atkvæði. Tóku því ails 78 þátt í rektorskjöri eða 81,25% atkvæðisbærra manna. í kjör- stjórn voru Stefán Sörensson háskólaritari, formaður, Erla Elíasdóttir aðstoðarháskóla- ritari og Björn Helgason fulltrúi. At- kvæði fél'u þannig, að Magnús Már Lárus- son rektor hlaut 35 atkvæði, Þór Vil- hjálmsson prófessor 23 atkvæði, Guð- laugur Þorvaldsson prófessor 4 atkvæði, Magnús Magnússon prófessor 3 atkvæði, en 1 atkvæði hlutu prófessorarnir Gaukur Jörundsson, Jónatan Þórmundsson, Sig- urður Líndal og Sigurður Nordal. Auðir seðlar voru 7 og ógildir 2. Þar sem enginn fékk tilskilinn meirihluta, var gengið á ný til atkvæða, og féllu þá atkvæði þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.