Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 21

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 21
Af tvennu illu 19 hætta framfærslunni, hvort sem það gerist vegna eigin duttlunga hans eða þess að hann kýs að fara í fangelsi fremur en að fremja einhvern svívirðilegan verknað,22 myndi nytjastefnumaðurinn svara þannig að í eðli sínu sé ábyrgð mannsins söm á því að bamið njóti ekki lengur framfærslu. Hins vegar sé ábyrgð ekki sama og sök og að fram- færandinn eigi að sjálfsögðu miklu betri málsbætur í síðara tilvikinu en hinu fyrra.23 Annar fylgifiskur nytjastefnu er sá sem Þorsteinn Gylfason lýsir svo: Nytjastefnumaður hlýtur ævinlega að telja rétt að velja skásta kost- inn af mörgum illum eða jafnvel andstyggilegum sem hann telur nauðsynlegan til að koma í veg fyrir hið versta sem annars gerðist við gefnar aðstæður, til að mynda einhvem ennþá viðurstyggilegri verknað sem annar er líklegur til að gerast sekur um.24 Þorsteinn lítur á þetta sem löst á kenningunni; fyrir mér er þetta ein höfuðprýði hennar! Að vísu má hugsa sér aðstæður þar sem allir kostir eru jafnslæmir og ekki skiptir miklu máli hver er valinn; til dæmis hvort maður kýs fremur að deyja í rafmagnsstól eða bergja eiturbikar, svo fremi að gefið sé að hvort tveggja sé nákvæmlega jafnsársaukafullt eða -laust. En yfirleitt knýr nytjastefnan okkur til að velja skásta kostinn - enda sé krókurinn af tvennu illu skárri en keldan - og þá að sjálfsögðu með hið eina lögmál sitt að leiðarljósi. Það hefur verið einhver dómur á nytjastefnunni að hún hefur átt skelegga andstæðinga en reikula eða afvegaleidda fylgismenn. Slfkir hafa tekið höndum saman um að túlka nytjastefnuna á hinn afkára- legasta hátt, yfirleitt með því að einblína á stundamytjar, hvað auki hamingjuna mest hér og nú en ekki til langframa, eða þá með því að gefa sér einhveijar mögulegar en fjarstæðukenndar afleiðingar athafna í stað þess að huga að því hvað Hklegast sé að gerist í reynd. Þannig myndu margir túlka nytjastefnuna svo að hún gyldi samkvæði við gjörðum söguhetjanna í öllum fjórum klípusögum okkar. Veri enginn 22 Sjá „Siðfræði nútímans", bls. 194-95. 23 Um muninn á sök og ábyrgð, sjá m.a. ritgerð mína, „Social Freedom and the Test of Moral Responsibility", Ethics, 103 (1992). 24 „Að gera og að vera eða Skyldu stjómmál hljóta að vera siðlaus?“, Hugur, 6 (1993-94), bls. 76. Ritgerð þessi var upphaflega flutt sem opinber fyrirlestur árið 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.