Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 33

Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 33
Aftvennu illu 31 Dygðafræðin skortir siðferðilega yfirbyggingu, segi ég. Það sem ég á við er að þrátt fyrir að þau gylli með réttu hið dygðumprýdda líf þá falli þau á því prófi marktækrar siðferðiskenningar sem fyrr var nefnt: að láta okkur í té leiðarvísi um viðbrögð við siðferðilegum klípum. Dygðafræðin springi þannig í raun á útgönguversinu þó að forspilið sé gott. Hvemig á að breyta þegar kvaðir ólíkra dygða stangast á: sannsögli á við mannkærleika, ellegar réttlætis á við ,jnilding himins gilda“ eða brýna nauðsyn? Það merkilega er að Hursthouse gerir sér fulla grein fyrir þessari ávöntun en ber það skam í vænginn að hún sé ekkert sérvandamál dygðafræða; lögmálskenningar í siðfræði hafi þar sama djöful að draga, þegar ólík lögmál um breytni stangist á.56 Látum svo vera; en Hursthouse láist að horfa framan í þá staðreynd að ein helstu rök leikslokasinna fyrir því að hafna lögmálskenningum em einmitt þessi: Þær skeri ekki úr um rétta breytni við slíkar aðstæður og hvetji okkur fremur til þess að sitja með hendur í skauti en að eiga á hættu að bijóta lögmál. Philippa Foot vill ekki að ég skjóti samgísl minn í dæminu sem fyrr var nefnt og svör hennar yrðu ugglaust hin sömu í sögunum um fituhlunkinn og val Sophie: Ég á að friða samviskuna með því að aðhafast ekki, með því að þykjast varpa ábyrgðinni frá mér yfir á aðra. Af máli þeirra Anscombe, Maclntyre og Hursthouse má ráða að þau gefi sams konar svar við slíkum gátum, ef þau gefa þá nokkurt svar á annað borð: Umhyggjan fyrir eigin hreinleik og/eða hinn órökstuddi forgangur réttlætisins sem siðferðisdygðar og/eða eitthvert enn annað tré sem veifað er krefst þess að við höfumst ekki að. Það er við þessu svari sem mig óar. En hef ég ekki, myndu þau fjögur spyija, einblínt um of á einstakar athafnir manna eða ákvarðanir um hvað beri að gera, í stað þess að hyggja að hinu hvers konar manneskja maður vilji veral Þorsteinn Gylfason dregur skörp skil milli þess að vera og að gera: íslenzka orðið um „karakter" er einmitt „siðferði": siðferði manns en ekki gerða hans eða breytni. Og það er þessi siðferðishugmynd sem 56 Sjá „Virtue Theory and Abortion", bls. 229.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.