Hugur - 01.01.1996, Síða 57

Hugur - 01.01.1996, Síða 57
Kosningar 55 niðurstaða er ekki í samræmi við óskir meirihlutans því 75% kjósenda telja Helga slæman. Sá frambjóðandi sem flestir hefðu sætt sig við er Ása, en hún komst ekki í úrslit. * Sá stjómmálafræðingur sem fyrstur fjallaði um hveijum vandkvæðum er bundið að leiða almannavilja í ljós með kosningum var franskur markgreifi sem kenndur er við greifadæmi sitt, Condorcet. Hann var uppi á árunum 1743-1794 og er einn af merkustu fulltrúum frönsku upplýsingarinnar. Um hans daga var mikið rætt um jafnrétti og lýð- ræði en Condorcet sýndi fram á að þótt lýðræðislegar aðferðir við ákvarðanatöku kunni að vera ágætar um margt þá tryggja þær ekki að niðurstaðan endurspegli neitt sem kallast getur „vilji almennings“. Síðan á 18. öld hafa ýmsir stærðfræðingar, stjórnspekingar og hag- fræðingar fjallað um svipuð efni og Condorcet og velt því fyrir sér hvernig leiða megi ákvörðun fyrir hóp af gildismati eða vilja einstaklinganna. Einhver merkilegasta niðurstaðan í þessum fræðum er yfirleitt kennd við Bandaríkjamanninn Kenneth J. Arrow. Hann sannaði að séu þrír eða fleiri kostir í boði sem einstaklingar geti raðað í forgangsröð á alla mögulega vegu þá sé engin leið að ákvarða forgangsröð hópsins út frá forgangsröð einstaklinganna.3 * Arrow setti niðurstöður sínar fram í lítilli bók sem kom út árið 1951 og heitir Social Choice and Individual Values. Á íslensku gæti hún heitiö Sameiginlegar ákvarðanir og gildismat einstaklinganna. Spuminguna, sem Arrow veltir fyrir sér, má orða einhvem veginn svonæ Ef við vitum um forgangsröð sérhvers einstaklings í hópi getum við þá reiknað út forgangsröð hápsins, eða með öðrum orðum - er til fall sem reiknar forgangsröð hóps út frá forgangsröð einstaklinganna í honum? 3 Um þá Condorcet og Kenneth Arrow hefur lítið verið ritað á íslensku svo ég viti til. Helst má nefna fjórða kaflann í bók Þorsteins Gylfa- sonar Tilraun um heiminn. Sá kafli er unninn upp úr fyrirlestri sem Þorsteinn flutti eitt sinn. Ég var þar meðal áheyrenda og það var af orðum Þorsteins sem áhugi minn á kosningafræðum kviknaði fyrst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.