Hugur - 01.01.1996, Síða 71

Hugur - 01.01.1996, Síða 71
Um list og fegurð 69 Til þess að hrekja þessa afturgöngu aftur ofan í jörðina velur Símon að fylgja í meginatriðum kenningum enska fagurfræðingsins R.C. Collingwoods, en eins og oft í ritinu er ekki gott að sjá hvaða rök koma frá Símoni sjálfum. Fyrst gerir Símon grein fyrir nokkrum helstu kennimerkjunum á tækni, s.s. að tækni feli ávallt í sér aðgreiningu markmiðs og leiða, að hugtakið tækni feli í sér að- greiningu áætlunar og framkvæmdar, að í tækni eigi sér stað aðgreining hráefnis og fullgerðs hlutar og að í tækni verði að gera greinarmun á efni og formi. Eftir að hafa gert grein fyrir tæknihug- takinu með þess konar skilgreiningum ber hann þær saman við listhugtakið. Að samanburðinum loknum - sem ég ætla ekkert að fara hér nánar út í - telur Símon sig geta fullyrt að hrein list geti með engu móti verið tækni, þar sem hana skortir flest eða öll þau kenni- merki, sem eru til staðar í allri tækni. En hann segir jafnframt að þrátt fyrir þá niðurstöðu gildi að öðru jöfnu að því betri sem tæknin er, því betra sé listaverkið. Miklum listrænum hæfileikum þarf að fylgja góð tækni til þess að þeir geti notið sín til fulls. Mörgum kann að þykja þetta mótsagnakennd afstaða hjá Símoni og held ég að hún sé það Hka. Vandamálið hjá honum í þessari rökfærslu er til komið vegna þess að hann getur líklega ekki fullyrt eftir áður- nefndan samanburð að hrein list geti með engu móti verið tækni. Ástæðu þess tel ég vera af tvennum toga. Annars vegar gerir hann ráð fyrir því, eins og ég hef áður minnst á, að hægt sé að taka eina listgrein fyrir sem samnefnara þeirra allra og nota hana þannig sem dæmi í rökfærslu um list almennt og yfirleitt. í þessu tilfelli gengur það líklega ekki þar sem hann tekur skáldskap sem dæmi. Vissulega er hann gott dæmi til þess að sýna fram á það sem Símon vill koma á framfæri, en málið hefði líklega vandast ef hann hefði borið högg- myndalist saman við trésmíði. Þá hefðu mörkin ekki orðið svona skýr. Til dæmis byggir röksemdafærsla hans töluvert á samanburði á efni tækniverks annars vegar og listaverks hins vegar, og gengur hann nokkuð langt í því að gera grein fyrir sérstöðu hugverks eins og skáldskapar gagnvart tæknilegum smíðisgrip. Hins vegar gengur hann fulllangt að mínu mati í því að hafna því að listaverk megi skapa með markmið í huga. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að listamaðurinn setji sér markmið og áætlun til þess að skapa listaverk og ég sé heldur ekki að það rýri gildi listaverks og geri það að hreinu tækniverki. En það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.