Hugur - 01.01.1996, Side 94

Hugur - 01.01.1996, Side 94
92 Paul Edwards Að kalla hina allrahinstu hversvegna-spumingu „leyndardóm" eða „kraftaverk“ eða „ósambærilega" eða „afbrigðilega“ upprætir engan veginn vandann; það er bara ein leið til að viðurkenna að um vanda sé að ræða. Ef fallist er á að í öllum öðrum aðstæðum sé aðeins vit í spumingu ef svar við henni er rökfræðilega mögulegt, þá undrast maður hversvegna eigi ekki að beita þessari reglu eða þessu viðmiði í því dæmi sem hér um ræðir. Ef veijandi þess að hin allrahinsta hversvegna-spuming hafi merkingu viðurkennir að í „venjulegum“ skilningi sé spumingin merkingarlaus en að í einhveijum öðrum og ef til vill dýpri skilningi hafi hún merkingu, þá vildi maður gjarnan fá að vita hver þessi dýpri skilningur er. „Hversvegna “- spuming Pascals Hiö allrahinsta hversvegna er engan veginn eina óskiljanlega hversvegna-spumingin sem menn spyija. Spurningin sem áður varð á vegi okkar, hversvegna lífið sé til, er annað slíkt dæmi ef hennar er spurt af efagjörnum vísindamanni sem gefur í skyn að hann héldi áfram að spyija hennar jafnvel þótt við byggjum yfir fullkominni vísindalegri skýringu á uppmna lífsins. Nákvæmlega að hveiju er slíkur spyijandi að leita? Frekara dæmi til skýringar er spumingin sem flestir spyrja einhvern tíma um það hversvegna þeir hafi fæðst á tilteknum tíma og stað þegar þeir hefðu „alveg eins vel“ getað fæðst á óteljandi öðrum tímum og stöðum. Pascal lét þessa furðu í ljós í einum frægasta kaflanum í Hugsunum (Pensées) sínum (28. k.): Þegar ég hugleiði þann stutta tíma sem lx'f mitt varir, umlokið eilífðinni á undan og eftir, það litla rúm sem ég fylli, eða get jafnvel séð, umlokið óendanlegum vfddum sem ég veit ekkert um og sem vita ekkert af mér, þá skelfist ég og er furðulostinn yfir því að vera hér frekar en þar; því að það er engin ástæða fyrir því að vera hér frekar en þar, fyrir því að vera nú frekar en þá. Á svipaðan hátt víkur Paul Roubiczek, aðdáandi Pascals á okkar dögum, að því sem hann kallar „ráðgátu fæðingarinnar sem er mikið mál hjá þeim sem aðhyllast tilvistarstefnu" þegar hann er að telja upp hinar ýmsu „grundvallar-“ hversvegna-spumingar sem ekki er unnt að svara. Þetta er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.