Hugur - 01.01.1997, Side 74

Hugur - 01.01.1997, Side 74
72 Stefán Erlendsson HUGUR siði“ (eða óbreytt ástand) sem getur ekki lengur þjónað sem grund- völlur skynsamlegs samkomulags. Að svo miklu leyti sem við reynum að endurvekja bakgrunnssamkomulag innan lífheimsins sem hefur rofnað, er engin önnur leið fær en taka upp siðferðilegar rökræður á framsæmisstigi 71 (4) Áður en ég vrk að gagnrýni á samræðusiðfræðina er ekki úr vegi að draga saman helstu einkenni hennar og kosti. Almennt séð má líta á siðfræði Habermas sem viðleitni til þess að styrkja stöðu Kants með tilliti til hinnar áhrifamiklu gagnrýni Hegels á sértekningar kantískrar siðfræði og skyldra kenninga um siðferðileg og pólitísk efni. Hegel hafnar raunar bæði „hinni sérteknu algildishyggju um réttlæti“ og öllum „hlutstæðum" (concrete) kenningum um réttlæti og siðferði. „Samræðusiðfræðin tekur þessa stefnu upp eftir Hegel með það fyrir augum að réttlæta hana á kantískum forsendum “73 Þetta verkefni er einkum þríþætt: í fyrsta lagi tilfærir Habermas niðurstöður sálfræði (Kohlberg og Piaget) til þess að renna stoðum undir „þversögulegt“ (transhistorical) alhæfíngarlögmál (A) sem liggur til grundvallar sið- ferðilegri breytni hins þroskaða nútíma einstaklings.74 Það er hugsað sem svar við gagnrýni Hegels á siðferðissálfræði Kants og þá sérstak- lega aðskilnað skynsemi og tilfinninga sem gegnsýrir kenningu hans. í öðru lagi gerir hann skýran greinarmun á þeim viðmiðum sem falla undir (A) annars vegar og verðmætum og lífsgildum sem heimspeki- leg siðfræði tekur enga afstöðu til hins vegar. Þetta er svar við þeirri gagnrýni Hegels að hið skilyrðislausa skylduboð Kants - og (A) ef því er að skipta - komi einungis að gagni við að skera úr um hvaða við- mið eru gild og hver ekki, ef við vitum fyrirfram hvað það er sem 72 White er ósammála þessari niðurstöðu og reynir að færa rök fyrir hinu gagnstæða, þ.e. að Habermas hafi ekki alveg tekist að sýna fram á nauðsyn þess að taka upp siðferðilegar rökræður í þessum skilningi. Sjá White, The Recent Work of Jiirgen Habermas, s. 54-55, 57. Benhabib heldur því einnig fram að Habermas hafi ekki tekist að leysa það sem hann kallar „ákvörðunarvandamálið" í samræðusiðfræði. Hún bendir á að einhvers konar „ákvörðun um yfirvcgun" verði að koma til ef rökræðureglurnar eiga að vera bindandi í strangasta skilningi. Sjá Benhabib, Critique, Norm and Utopia, s. 309-327. 73 „Morality and Ethical Life,“ s. 197. 74 Sjá „Was macht eine Lebensform „rational“?“ s. 40,44.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.