Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 92

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 92
90 Halldór Gudjónsson HUGUR sanngirni', þingmenn í upphafsstöðunni eru sanngjamir og leita sanngirni í samningi þeim sem þeir gera um grunnatriði samfélags síns, en niðurstaðan er einmitt það sem ég kallaði kennisetningar Rawls eða að minnsta kosti drjúgur hluti þeirra. Greinilegt er að bæði upphafsstaðan og velskipað samfélag em hugsmíðar einar og ekki neinn raunvemleiki og því ljóst að samning- urinn sem hugsaður er upp úr og útfrá þessu tvennu hefur ekkert það sem við getum kallað gildi fyrir okkur. Kennisetningarnar gilda þannig ekki fyrir okkur, að minnsta kosti ekki á þeim gmnni að í upp- hafsstöðunni hafi verið gerður samningur. Rawls ætlast heldur alls ekki til neins slíks enda er það greinilegur gmnntónn í skoðunum hans öllum að menn séu aðeins bundnir af því sem þeir taka til sín sjálfir í einhverjum skilningi. Það erum við sem ræðum um réttlætið okkar á milli og setjum upp boltaleikinn milli upphafsstöðunnar og hins velskipaða samfélags til að horfa á og skoða í þeirri von að við þá skoðun skerpist mat okkar á því hvað réttlæti er og hvemig réttlæti við viljum hafa með okkur. Kenningasmíðin öll er þannig tæki til að reyna að ná samkomulagi og samsinni með okkur um réttlætið enda varla vert að kalla nokkuð það réttlæti sem einhverjir þokkalega velviljaðir menn í þokkalegu standi og skapi höfnuðu eftir mikla yfirvegun. Undir kenningunni um rétt- lætið sem sanngimi og samning liggur því dýpri kenning um það að réttlæti sé í raun sammæli. En sammæliskenning um réttlætið virðist svo sem við fyrsta tillit vera hinn þokkalegasti gripur þótt sammælis- kenning um sannleikann sé það alls ekki. Þessi einkenni sammælis á kenningu Rawls koma nokkuð greinilega fram í A Theory ofJustice sjálfri, einkum þar sem Rawls ræðir aðferðir sínar sérstaklega, svo sem hann gerir t.d. í seinustu málsgrein bókarinnar. Þar talar hann þó um að skoða verði kenningu hans eins og aðrar kenningar; þ.e. að hún sé væntanlega álitamál, þar sem álitamálið er hvort hún sé í einhverjum skilningi sönn. í nokkmm greinum og fyrirlestrum sem Rawls birti um 1980 og í Political Liberalism, þar sem efni þessara greina er tekið upp aftur og gerð fyllri skil, kemur það þó skýrast fram hver staða kenningarinnar er og að hún höfðar fyrst og fremst til sammælis fremur en til sannleika. Political Liberalism er í heild varnarrit fyrir kenninguna sem sett var fram í A Theory of Justice. Rawls svarar þar ýmsri gagnrýni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.