Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 96

Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 96
94 Halldór Guðjónsson HUGUR meginþætti hennar inn í siðaboðskap Kants. Túlkunin tekur einkum til upphafsstöðunnar og er með þeim hætti að þau einkenni manna, þ.e. fáfræðinganna, sem þeir verða að hafa, eru öll skilmerkilega skilgrein- anleg á grunni þeirra einkenna hugsunarinnar sem Kant tileinkar hinu yfirskilvitlega sjálfi. Það má því vel líta svo á að þingheimur í upp- hafsstöðunni sé samkoma hinna yfirskilvitlegu sjálfa. Umræðuefni fráfræðinganna er að vísu þrengra en allt það sem hin yfirskilvitlegu sjálf annars ræða sín á milli. Umræðuefnið sem þau einskorða sig við hér í upphafsstöðunni er þó greinilega innan marka alls sem þau ræða og samrýmist þeim einkennum sem Kant telur hin yfírskilvitlegu sjálf hafa. Upphafsstaðan er þannig möguleg í þeim röklega skilningi sem Kant sjálfur leggur í orðið „mögulegur.“ Með þessu má reyndar líta svo á að öll kenning Rawls falli inn í kenningu Kants eða að kenning Rawls sé raunar aðeins rökrétt útfærsla kenningar Kants á afmörkuðu sviði mannlegrar breytni. Þetta þýðir auðvitað ekki nauðsynlega að Kant og Rawls beri saman í einu og öllu, enda um 200 ár á milli þeirra og þeirra staðreynda af siðferðilegum toga sem þeir hafa fyrir augum og vilja ráða í. Annað atriðið sem Rawls nefnir sem svip með þeim Kant er að báðir líta á það sem ræður réttri breytni, það er lögmál réttlætisins annars vegar og siðaboðin hins vegar, sem smíðisgripi mannsins og skynseminnar fremur en fundna dýrgripi. Þeir hafna því sem sé báðir að gildi og verðmæti sem réttlæti og/eða siðaboð snúast um og eiga að varða, hafi sjálfstæða tilvist óháða sýslan og ákvörðunum mannsins. Það má að vísu auðveldlega gera þessa staðhæfíngu Rawls um svip með þeim Kant grunsamlega með því að benda á að Kant rekur siða- boðin til gefins eðlis skynseminnar, hreinnar skynsemi, og að hann fann reyndar skynsemina við mikla leit eins og menn finna dýrgripi og því telur hann hana fyrirfram gefna, og að því leytinu til getur hún ekki verið neinn smíðisgripur. En svona djúpt í mannssálina eða langt aftur í rökstuðning manna fyrir gerðum og breytni eða upp eftir hreinlætisstiga skynseminnar vill Rawls alls ekki fara heldur taka hugtök og hugmyndir Kants miðra hlíöa og þá er það rétt að nákvæmari atriði öll í siðfræði Kants krefjast samantektar, sýntesu og smíða (konstrúksjónar). Þriðja atriðið sem Rawls telur til svipmóts með þeim Kant er að kenning Rawls spannar allt það sem Kant hefur að segja um þau efni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.