Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 33

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 33
BÚNAÐARRIT 231 heíir legiö óhreifð öldum saman, bæði tún og engi. Sama máli gegnir um ýmiskonar ávinsluaðferðir á túnum, s. s. haustbreiðslu eða vorbreiðslu, hvenær á að herfa áburð- inn niður o. s. frv. Ennfremur pætti mjer miklu skifta, að tilraunir yrðu gerðar með að brjóta túnin á nokkurra ára fresti, án pess að hreifa náttúrlegu grasrótina og jafnframt að reyna nýja aðferð með áburðarnotkun á pví landi, sem pannig væri brotið. Hugmynd mín um petta er sú, að brjóta sljett tún með plóg, bera rækilega undir í ílagið, búfjár- áburðleggja plógstrengina síðan strax niður og breiða svo plógsljettuna á venjulegan hátt 2—3 fyrstu árin, en nota siðan eingöngu tilbúinn áburð par til sljettan væri orðin 10 ára gömul, eða partil í hana væri komin sýnileg aftur- lör, eða hún farin svo að pýfast að hún yrði ekki slegin með sláttuvjel. Til samanburðar við petta væri notaður búfjáráburður á nokkrum hluta sljettunnar á venjulegan hátt, allan tímann og einnig á óhreift náttúrlegt tún. Jafn- hliða pessu mætti ennfremur reyna að auka og bæta gróð- ur plógsljettunnar með sáningu valinna tegunda i hana nýpakta. Einnig ætlast jeg til að pessar dreifðu tilraunir fengjust við að rannsaka, hvort ekki mætti bæta áveituengi með grasfræsáningu, og með stararfræi, en pað tel jeg pó að heyri undir verksvið áveituráðunautar og sömuleiðis áburð- artilraunir á engi. Eins fyrir pví gæti pó verið náið sam- band rnilli pessara tilrauna og hinna er jeghefl áður nefnt. Enn vil jeg benda á að æskilegt væri að gera saman- burð á afrakstri túna með mismunandi sláttutima, sam- hliða rannsókn á fóðurgildi töðunnar ogr gróðurfarinu, og yfirleitt purfa pessar tilraunir allar að haldast í hendur við efnarannsóknir á jarðvegi og gróðri og gróðurfarsathuganir. Pá er annar meginpáttur pessara tilrauna sá, að gera samanburð á sáösljettu, flagsljettu og paksljettu, bæði á ræktuðum túnum og á nýyrkjulandi, og tilraunir um pað livernig velja skuli grasfræblandanir í sáðsljettu eftir jarð- vegi og öðrum staöháttum. Einnig gætu pær fengist við samanburð á sáðtíma og hvort betra er að sá skjólsæði nieð grasfræi eða ekki, en pó má gera slíkar tilraunir í aðal-gróðrarstöðvunum, enda líka nauðsynlegt að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.