Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 38
236 BTÍNaÐaRRIT nefnd. Mætti pá ætla að sá verkfróði maður, sem Bún- aðarfjelagið og Sambandið tæki i sina þjónustu, til að annast um verkfæri, gæti komið í stað verkfæraráðu- nauts þess, er síðasta Búnaðarþing ætlaðist til að Bún- aðarfjelagið tæki í þjónustu sina, og gæti þetta þá orðið til sparnaðar fyrir fjelagið. Takist þessi samvinna, þá getur nefndin verið því sammála, sem stjórn fjelagsins hefir bent á í brjefi til stjórnarráðsins 26. nóv. 1920, um nefndarskipun til að reyna verkfærin. Nefndin leggur því til að Búnaðarþingið hverfi að þessu ráði. 7. Jarðræktarnefnd hefir borist brjef frá Magnúsi And- rjessyni, sem ritað er til Búnaðarþingsins. Brjef þetta er þannig að efni til, að nefndin telur sig hvorki geta mælt með því eða móti, þar eð það sem þar ræðir um hlýtur að liggja undir ákvæði fjelagsstjórnarinnar. Nefndin leggur því til að erindi þessu sje vísað til fjelagsstjórnarinnar. 8. Skjöl þau, er nefndinni voru afhent, um ræktun lands í Fossvogi, og um kaup á þúfnabananum, hefir nefnd- in athugað. En þar sem þetta eru bein fjárhagsmál, eins og nú stendur, þá hefir nefndin afhent fjárhags- nefnd skjöl þessi til athugunar og umsagnar. 11. Til jarðræktariiefndar Iiúnaðarþingsins. Oþarft mun vera að fjöjyrða um það, hve ónógir þeir starfskraftar eru, sem nú eru til taks í sveitunum, til þess að sinna og vinna að mælingum og undirbúningi til áveitu- fyrirtækja. Þykist jeg vita, að háttvirt jarðræktarnefnd líti svo á, að ekkert megi láta ógert sem gerlegt sje, til þess að bæta úr þessum tilfinnanlegu vandkvæðum, enda þótt það muni þykja lítt framkvæmanlcgt, að aukið verði svo við starfandi menn við Búnaðarfjelagið sjálft, að það geti sint öllum mælingum út um ait land, enda óvist að það sje hentugt, að allir þeir sem við það fást hafi bœkistöð sina á sama stað. Á hinn bóginn verður að reyna að tryggja það sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.