Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 36
234
BÚNAÐARRIT
á Englandi, og rannsaka yfirleitt möguleika fyrir inn-
fiutningi á Iifandi fje til nálægra landa.
2. Búnaöarpingið felur fjelagsstjórninni aö hlutast til um
paö við ríkisstjórnina, að dýralæknum landsins sje
falin rannsókn á lifnaðarháttum kláðamauranna hjer á
landi og baðlyfjum peim, er til landsins flytjast, með
aðstoð efnarannsóknarstofunnar, gefa út leiðarvisir um
notkun baðlyfjanna, og hafa á hendi alla forgöngu um
lækning kláðans.
3. Nefndin álítur rjett að stjórn Búnaðarfjelags íslands
styrki sauðfjárræktarbúin á líkan hátt og með svipuð-
um skilyrðum og áður, pó pví að eins að árlega komi
glöggar skýrslur frá búunum og einhver árangur sjáist
af starfsemi peirra.
10. Frá jarðræktarnefnd. [Sjá einnig pingskj. VI].
5. Nefndinni hefir borist erindi frá áveitufræðingi fjelags-
ins. Erindi petta fylgir hjer með.
Út af erindinu lætur nefndin i Ijósi:
a. Hún er áveitufræðingnum sammála um að æskilegt
sje og enda sjálfsagt, að samvinna sú, er hann ininn-
ist á, komist á milli hans og sýslubúfræðinganna,
par sem peir eru, að peir geti notið nauðsynlegrar
leiðbeiningar hjá honum í mælingum, og með pví
orðið færir um að framkvæma áveitumælingar, sem
ekki eru sjerstaklega stórar eða vandasamar. En
nefndin lítur svo á, að pessi samvinna eigi að ná
lengra en petta, eins og áveitufræðingurinn lika
drepur á. Hjer á netndin við að sýslubúfræðing-
arnir verði aðstoðarmenn áveitufræðingsins, hver í
sinni sýslu, við pær mælingar sem hann gerir par.
Petta getur, að minsta kosti pegar fram í sækir,
losaö hann við að hafa með sjer aöstoðarmann
pangað, sem sýslubúfræðingar eru.
En nefndin lítur svo á, að æskilegt væri að slíkar
leiðbeiningar eða æfing í mælingastörfum færi feti
lengra en að ná til sýslubúfræðinganna. Hún litur