Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 116
314
BtiNA Ð ARB.IT
þrátt fyrir alla örðugleika. Yjer þökkum öllum, sem
hafa stutt sýningu vora á einn eður annan hátt, vonum
að hún verði til að glæða áhuga manna á búnaði, miði
til meiri framkvæmda landi og lýð til blessunar.
Atvinnumálaráðherrann sagði síðan sýninguna opnaða,
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.
A. íslenskir sýnendur
B. Danskir sýnendur
C. Norskir sýnendur... 7
D. Sænskir sýnendur . . 5
E. Franskir sýnendur . . 2
F. Þýskir sýnendur ... 5
G. Breskir sýnendur ... 6
H. Amerískir sýnendur . 3
Alls: 124
Munir ýmiskonar.
(ineð uinb.m. 81) 600 ^ 391 atisl.)
323
91
42
2
117
170
__________4
Samtals: 1349
Pátttaka í sýninganni.
73
23
Hjer eru smáhlutir, er mynda eina heild, taldir sem einn
hlutur, og ekki talinn nema einn hlutur af hverri gerð.
Sýningin.
Hún var opin frá 27. júní til 3. júlí, að báðum dög-
um meðtöldum, hvern dag frá kl. 8 árd. til kl. 11 siðd.
í hverri deild voiu menn, sem leiðbeindu komumönnum.
Flesta daga var sýnd vinna með ýmsum nýtisku-áhöld-
um, svosem: dráttarvjelum, steinsnörum, heyvinnutækj-
um, skurðgröftur með sprengiefni, grjótsprenging. notk-
un raftækja og margra smærri vjela. Aðkomumönn-
um var fylgt á söfnin, sláturhúsið. smjörlikisgeiðina,
höfnina, rafmagnsstöðina og til Vifllsstaða. Bnnaðarmála-
fundir voru á hverjum degi þessa daga; einnig var hað
i Reykjavik búnaðarþiDg og sambandsfundir, svo margir
höfðu ærið nóg að starfa. Þá voru og sýndar kvik-
myndir af ýmsum búnaðarháttum í Sviþjóð og þúfna-