Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 119

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 119
BÚNAÐAREIT 317 reyndar, þegar önnur er reynd. Gildir þetta að minsta kosti fyllilega um þá gerð af „Yiking", sem á sýning- unni var. En með því að „Viking" fylgdi engin þunn aukagreiða, þótti jjettara að reyna „Herkules". Af plógum var all-margt á sýmngunni, bæði brot- plógar og akurplógar. Tilraunir með plóga var að eins unt að gera nú á óbrotnu landi, og varð því að sleppa öllum þeim plógum sem eingöngu verða notaðir í akur- jörð. — Þess skal þó getið hjer, að meðal þessara plóga voru litlir þýskir 1 hests plógar, sem Samb. ísl. samv.f. hafði sent á sýninguna, og sem æskilegt hefði veiið að geta reynt. Gætu plógar þessir sennilega orðið lijer að gagni til plæginga í görðum. Þeir eru mjög ijettir og liðlegir, og auk þess ódýrir. — Af hinuin plógunum, sem nota má bæði sem brotplóga og akurplóga, valdi nefndin úr alla þá, sem henni þóttu hentugastir, bæði að atærð og gerð. Urðu þeir 9 talsins, og sá 10. var tekinn með utan sýningar, með því hann hefir náð þó nokkurri útbreiðslu hjer áður. Yið þetta val hafði nefnd- in það fyrir augum, að nokkurn veginn víst mætti telja, að þeir plógar, sem skyldir voru eftir, tækju yfirleitt ekki fram neinum þeirra, er reyndir voru. Þykir því eigi ástæða til, að geta þeirra hjer, enda verður hjer yfirleitt fylgt þeirri reglu, að auk þoirra verkfæra, sem reynd voru, verður að eins getið þeirra, er likleg þykja til að verða notuð hjer, eða geta komið hjer alnrent að notum. Hmum þykir auðsætt að rjett sje að sleppa að lýsa hjer eða minnast á. Ber að sjálfsögðu ekki að skoða það sem neinn áfellisdóm, frá nefndarinnar halfu, um þessi verkfæri, þar eð þeim er slept einungis af þeirri ástæðu, að nefndin telur litlar iíkur til, að þau veiði notuð hjer að svo stöddu svo nokkru nemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.