Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 128
326
BtiNAÐARRIT
þar aftan á aðal-járnið fest „vinkilbeygð" lykkja úr
samskonar járni, með gati fyrir ljábakka-t.angann, og
þar som honum er stungið í gegn, verður um 3 cm.
bil milli járnanna. Fær þá ljárinn meiri festu í skamm-
ovfinu; er honum siðan fest með skrúfró. Þessi umbún-
aður er traustur. Ljárinn í heild sinni góður. Það eitt
má að flnna, að skammorfið er helst of stutt og hornið
of krappt.
Búnaðarfjelag íslands, Reykjavík.
Dengingarvjel eftir G. J. Vjel þessi, sem ætluð er til að
dengja (klappa) með )|ái, er stigin með báðum fótum. Mun
óþarfr. að Jýsa gerð hennar hjer, því hún er þegar tals-
vert kunn fyrir nokkrum árum síðan, hafa slíkar vjelar
venð notaðai' á nokkrum stöðum og geflst vel.
Vjelin er all-traust, vel smíðuð, vinnuv fijótt og fremur
vel, er Jjett að stiga og ekki vandnotuð, en er all-stór
og þung í vöfum.
Kristinn K r i s t j á n s s o n, Leirhöfn (nr. 30).
Dengingarvjel Vjel þessi er nýung, gjörólík vjel Gutt-
orms Jónssonar, sem er hin eina sem hjer heflr þekst
áður. Hún er mjög lítil fyrirferðar og virðist fremur
handhæg. Hún er skiúfuð föst á borð eða bekk, þegar á
að nota Jiana, og snúið með sveif. Henni er ekki ætlað
;ið „dengja“ eða hamra fram blaðið, heldur pressa það
milli tveggja litilla „valsa".
Vjelin er prýðisvel smíðuð, virðist vinna vel, en mun
nokkuð vandnotuð. Vantar umbúnað til að halda )ján-
um 1 stilli, og stýra honum ijett i valsana. En úr þeim
vanda virðist auðleyst. Þyrfti "að vera svo um búið, að
sá, sem notar vjelina haíi þess eins að gæta, að vals-
arnir taki hæfilega og jafna breidd upp á blaðið, en
þurfl ekki að veija Ijáinn fyrir sveiflum upp og niður,
sem annars er hætt við að nokkur brögð veiði að.
Ærkilegt væri að svo væri einnig um búið, að hægt