Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 156
~S54
BUNAÐARRIT
III.
Dráttarþungi Dráttar átak
05 a f Cu Hlassið kg. Samtals kg. ti a, D i •O bó a* «e3 D tb M u S 5> z tu tc a*. U CS Z
227 0 227 10— 25 17,5 20, 5, 20 15
■»? 300 527 40— 70 55 50, 20, 50 40
n 500 727 50—100 75 95, 40, 80 71,7
Vagninn reyndist ljettur í snúningum, og yfir höfuð
mjög hægur í meðferð. Er sjerstaklega hentugur á túni,
eða yfir höfuð á stuttri vegalengd. Dráttar-átakið er með
500 kg. hlassi að vísu nokkuð mikið, og um of fyrir 1
hest, ef um mikla vegalengd er að ræða; en á venju-
legum vegalengdum á túni, kemur það ekki að sök.
]?ar sem tilraunin fór fram, var brattinn litill, 1 : 20
mest, eða þar um bil; væri brattinn meiri, yrði vagn-
inn of-þungur fyrir 1 hest, nema stutta st.und í senn.
Hinir vagnarnir frá Moelven Brug voru reyndir síðar.
Fór sú tilraun fram í holtinu fyrir ofan Gróðrarstöðma,
sem búið er að ryðja, og á veginum þar fyrir neðan
og austureftir. — Er hjer birt á næstu bls. skýrsla um
þá tilraun.
Af skýrslunni fæst dálítill samanburður á dráttar-
þunga tvíhjólaðra og fjórhjólaðra vagna. Er sá mismun-
ur, sem skýrslan sýnir á þessu, í fullu samræmi við það,
sem menn hjer hafa sjeð af reynslunni. En sjerstaklega
er eftirtektarvert á kerrunum, hvernig framþunginn verk-
ar á dráttar-átakið. Alment munu menn líta svo á, að
dramþunginn sje að vísu erfiðisauki fyrir hestinn, og