Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 135
BÚNAÐARRIT
333
Samanbnrðartilrnnnir moð berii
cr íóru fram í Kringlniiiýri við Reykjavík “/7 1921.
L’inlarsbreidd cm. « S 1 ‘Cí ö Athugasemdir
Siraðahorfi finnskt1) . . 150 150 1 inaöur slóö a lieríiuu
Acme herfi 180 140—210 eflir því hvernig herf. var beitt
Diskaherfi (8 diska)-) . 120 120 luilfspennl, maðiir i sætinu
150 alspennl, sömul.
1) 105 sönuil., enginn i sætinu
Tindaherfi mcð slóða") 185 100 1 iunöur stóö á slóöanum
Jt 05 ekki stnöiö á
Pjaðraherfi (7 fjaðrir)3) 70 75 liálfsp., cnginn þungi á lierf.
Sýncndur. 1) Bændask. Hvanncyrí. 2) Björn .lónsson, Rvik (Nr. 5),
utan sýningar (Mc ('ormick). 3) F. A, Underhnug (Norge Nr. (5).
Eins og sjest á skýrsiunni um tilraunir með plógana,
var landið sem herfln voru reynd á, plægt um 15 —16
cm. djúpt. Plógstrengirnir lágu með um 45° halla.
Herfað var beint eftir strengjunum. Um herfi þau, sem
reynd voru, og talin eru í skýrslunni hjer að ofan, vill
nefndin sjerstaklega taka þetta fram:
Spaðaherflð flnnska þurfti, eins og skýrslan sýnir,
sama átak þegar maður stóð á herfinu, sem diskaherfið
alspent með mann í sæti. Umfarsbreidd diskaherflsins
er minni, og verður það því þyngra í dræt.ti en hitt, ef
miðað er að eins við breiddina. Spaðaherfið þarf þannig
1 kg. átak pr. cm. af breidd sinni, en diskaherfið 1,25
kg. En diskherflð vann miklu dýpra, skar alveg niður í
gegn um plógstrengina. Spaðaherfið tók hvergi dýpra en
í miðjan streng, en myldaði yfirborðið öllu betur. Disk-