Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT
895.
íramtaksleysið og deyíðin —, sem kengbeygir marg-
an góðan manninn og dregur úr honum allan kjark
og dug, — en undirrótin er mentunarskortur.
2. Þá þykir votheyið þungt í vöfum, og óþokkalegt
meðferðar og vinnufrekt á vetrum. Stundum eru
þessar aðfinslur á rökum bygðar, því rjett er það,
að vothey er þyngra en þurhey, og oft er nálega
ómögulegt, með okkar ástæðum, að koma votheys-
tóftum haganlega fyrir; — en mjög oft er undirrótin
sú sama og áður: — úrræðaleysi — mentunar-
skortur.
3. Að lokum vill votheysverkun oft mishepnast hjá
mönnum, sem aðallega hafa Jjelegt hey til notkunar,
en svo er um marga. Slíkum mönnum er vorkunn,
því þar er vandinn mestur.
Við skulum nú aðgæta þetta svolítið, eftir því, sem
þessi takmarkaði timi leyfir.
Hvers vegna eignm við að búa til vothey!
ftefa Bftfa- Það sem skepnunni er eðlilegast að jeta, er
mikiðfóð- safaríka grængresið á jörðunni, með 70—80*/«
ur. af vatni í, en ekki þurheyið okkar með 10—
20 */• af vatni, og sem þar að auki oft er
meira og minna skemt, hrakið og myglað, rykugt, trjen-
að, ornað, brent og þá lítt hæft til skepnufóðurs. Auk
þess notast á ýmsa vegu lakar tómt þurheysfóður, jafn-
vel þó gott sje.
Kalt Tatn, Skepnan þarf feiknin öll af meltingarvökvum
einknm til þess að bleyta það upp. í gorinu eru 80 °/o
Bnjór, af vatni. Svalar hún sjer aftur á köldu vatni,.
Rleypir stundum snjó, sem þarf að bráðna og hitna
fóðnr. upp í líkamshita. Við þetta eyðist oft geysi-
mikil næringarefni, stundum alt að J/« af
viðhaldsfóðrinu. Þá þarf skepnan mikla orku til, þess að