Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 35

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 35
BÚNAÐARRÍT 233 eru ekki áður fullgirt og , alfriðuð. Næsta sumar verður landið reynt og hefir pað væntanlega ekki annan kostnað i för með sjer, en að pá parf að bera á köfnunarefnis- áburð, í pví skyni að fá sem mesta eftirtekju og »pína« iandið, en tilraunirnar sjálfar byrja pó ekki á pessum stöðum fyr en liaustið 1922 (haustbreitt) eða vorið 1923. Sami yrði gangurinn fyrir pá staði sem valdir yrðu 1922 og svo koll af kolli. Á pessu ári verður kostnaðurinn sá, sem leiðir af ferða- lögum í pví skyni að velja tilraunastaðina og yrði pá jafn- framt reynt að safna grasfræi, pegar líður á sumarið, og benda á staði til fræsöfnunar og fá safnara og býst jeg við að til péss mundu langt til hrökkva 1000 krónur, eins og síðasta Búnaðarping ætlaði fóðurræktarráðunaut til ferða- kostnaðar. Annar kostnaðarliður er pað, sem girðingarefniskaup befðu í för með sjer, ef komið yrði upp öðrum stöðvum en peim, sem jeg ætla samböndunum að kosta girðingu á, eða pær væru stærri, og ekki væri hægt að komast inn á samninga við tilraunaverðina um liluttöku í peim kostnaði, að einhverju leyti. En pessi kostnaður pyrfti ekki að falla á pessu ári. Sama er að segja um kostnað við áburðar- kaupin, að pau koma fyrst til greina á næsta ári. Til pess að ekki verði að láta sitja við ráðagerðir einar í pessu mjög svo pýðingarmikla máli, leyfi jeg rnjer að mælast til að háttvirt jarðræktarnefnd geri pað að til- lögu sinni að Búnaðarpingið heimili stjórn Búnaðarfjelags- ins að veita til framgangs málsins árið 1922 kr. 2000 og árið 1923 kr. 3000, og beini pvi til háttv. fjárhagsnefndar að athuga af hvaða liðum petta fje mætti takp. M. Stefánsson. 9. Tillögur frá búfjárræktnruefiul. 1. Búnaðarpingið skorar á stjórn Búnaðarfjelags íslands að vinna að pvi, í samvinnu við landsstjórnina og sambandsstjórn samvinnufjelaganna, að bannið gegn innflutningi frá íslandi á lifandi sauðfje verði afnumið 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.