Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 35
BÚNAÐARRÍT
233
eru ekki áður fullgirt og , alfriðuð. Næsta sumar verður
landið reynt og hefir pað væntanlega ekki annan kostnað
i för með sjer, en að pá parf að bera á köfnunarefnis-
áburð, í pví skyni að fá sem mesta eftirtekju og »pína«
iandið, en tilraunirnar sjálfar byrja pó ekki á pessum
stöðum fyr en liaustið 1922 (haustbreitt) eða vorið 1923.
Sami yrði gangurinn fyrir pá staði sem valdir yrðu 1922
og svo koll af kolli.
Á pessu ári verður kostnaðurinn sá, sem leiðir af ferða-
lögum í pví skyni að velja tilraunastaðina og yrði pá jafn-
framt reynt að safna grasfræi, pegar líður á sumarið, og
benda á staði til fræsöfnunar og fá safnara og býst jeg við
að til péss mundu langt til hrökkva 1000 krónur, eins og
síðasta Búnaðarping ætlaði fóðurræktarráðunaut til ferða-
kostnaðar.
Annar kostnaðarliður er pað, sem girðingarefniskaup
befðu í för með sjer, ef komið yrði upp öðrum stöðvum
en peim, sem jeg ætla samböndunum að kosta girðingu á,
eða pær væru stærri, og ekki væri hægt að komast inn á
samninga við tilraunaverðina um liluttöku í peim kostnaði,
að einhverju leyti. En pessi kostnaður pyrfti ekki að falla
á pessu ári. Sama er að segja um kostnað við áburðar-
kaupin, að pau koma fyrst til greina á næsta ári.
Til pess að ekki verði að láta sitja við ráðagerðir einar
í pessu mjög svo pýðingarmikla máli, leyfi jeg rnjer að
mælast til að háttvirt jarðræktarnefnd geri pað að til-
lögu sinni að Búnaðarpingið heimili stjórn Búnaðarfjelags-
ins að veita til framgangs málsins árið 1922 kr. 2000 og
árið 1923 kr. 3000, og beini pvi til háttv. fjárhagsnefndar
að athuga af hvaða liðum petta fje mætti takp.
M. Stefánsson.
9. Tillögur frá búfjárræktnruefiul.
1. Búnaðarpingið skorar á stjórn Búnaðarfjelags íslands
að vinna að pvi, í samvinnu við landsstjórnina og
sambandsstjórn samvinnufjelaganna, að bannið gegn
innflutningi frá íslandi á lifandi sauðfje verði afnumið
16