Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 34
232
BÚNAÐ A.E.RIT
samskonar tilraunir par eins og í dreifðu stöðvunum, að
svo miklu leyti sem mögulegt er, til pess að »kontrolera«
tilraunir peirra og mætti frá pví sjónarmiði kalla pær
gæslutílraunir. Auk pess að jeg tel dreifðar tilraunir nauð-
synlegar af áðurnefndum ástæðum, pá tel jeg pær líka
nauðsynlegar vegna víðáttu landsins og margbreytilegu
staðhátta og ræktunarskilyrða, og ennfremur ætlast jeg til
að pær verði lifandi jarðræktarsýningar.
Framkvæmd pessara tilrauna hugsa jeg mjer pannig, að
jeg ferðist um pau hjeruð par sem hugsað væri til að
koma peim á, velji tilraunasvæðin og visti tilraunirnar hjá
ábyggilegum bændum, sem fáanlegir væru til að taka pær
að sjer og vera tilraunaverðir. Líklega yrði Búnaðarfjelagið
að borga girðingar, áburð og fræ, sem til pessa pyrfti og
e. t. v. einhverja póknun fyrir umhirðu og skýrsluskil. En
pó legg jeg til, að áskilið verði, við pau búnaðarsambönd,
sem enga tilraunastöð hafa — og nú er pað ekki nema
Ræktunarfjelagið, sem rekur tilraunastöð — að pau kosti
minstakosti eina sýnisstöð ef krafist er, er ekki sje minni
en 1000 m2. fyrir hverjar 1000 kr. er pau fá í styrk frá
Búnaðarfjelaginu og Ræktunarfjelagið eina stöð í hverri
sýslu í sinu umdæmi, að öðru leyti en tilb. áburði og fræi,
sem Búnaðarfjelagið leggur til, enda sje pá eftir pví* sem
ástæður leyfa, tekið tillit til óska peirra og tillagna um
pað, hverskonar tilraunir par yrðu gerðar. Tel jeg með
pessu síðastnefnda nokkura tryggingu fengna fyrir pví, að
reynt sje pað, sem leiðandi og kunnugir menn álíta mestu
skifta fyrir viðkomandi bygðarlag.
Að sjálfsögðu ætlast jeg til að tilraunirnar verði gerðar
ettir minni fyrirsögn í öllum greinum, og eftir peim regl-
um, sem settar verða fyrir pessar tilraunir í heild sinni.
Um kostnaðinn sem af pessari tilraunastarfsemi leiðir fyrir
Búnaðarfjelagið, treysti jeg mjer ekki til að gera nærhæfa
og sundurliðaða áætlun meðal annars, meðan algerlega er
ókunnugt um undirtektir manna í pessu máli, en jeg geng
út frá að pað taki nokkur ár að koma peim á fullan og
æskilegan rekspö).
Það sem gera parf í sumar, er að velja’tilraunastæði og
ráða tilraunaverði. Því næst parf að gírða svæðin, ef pau