Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 34

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 34
232 BÚNAÐ A.E.RIT samskonar tilraunir par eins og í dreifðu stöðvunum, að svo miklu leyti sem mögulegt er, til pess að »kontrolera« tilraunir peirra og mætti frá pví sjónarmiði kalla pær gæslutílraunir. Auk pess að jeg tel dreifðar tilraunir nauð- synlegar af áðurnefndum ástæðum, pá tel jeg pær líka nauðsynlegar vegna víðáttu landsins og margbreytilegu staðhátta og ræktunarskilyrða, og ennfremur ætlast jeg til að pær verði lifandi jarðræktarsýningar. Framkvæmd pessara tilrauna hugsa jeg mjer pannig, að jeg ferðist um pau hjeruð par sem hugsað væri til að koma peim á, velji tilraunasvæðin og visti tilraunirnar hjá ábyggilegum bændum, sem fáanlegir væru til að taka pær að sjer og vera tilraunaverðir. Líklega yrði Búnaðarfjelagið að borga girðingar, áburð og fræ, sem til pessa pyrfti og e. t. v. einhverja póknun fyrir umhirðu og skýrsluskil. En pó legg jeg til, að áskilið verði, við pau búnaðarsambönd, sem enga tilraunastöð hafa — og nú er pað ekki nema Ræktunarfjelagið, sem rekur tilraunastöð — að pau kosti minstakosti eina sýnisstöð ef krafist er, er ekki sje minni en 1000 m2. fyrir hverjar 1000 kr. er pau fá í styrk frá Búnaðarfjelaginu og Ræktunarfjelagið eina stöð í hverri sýslu í sinu umdæmi, að öðru leyti en tilb. áburði og fræi, sem Búnaðarfjelagið leggur til, enda sje pá eftir pví* sem ástæður leyfa, tekið tillit til óska peirra og tillagna um pað, hverskonar tilraunir par yrðu gerðar. Tel jeg með pessu síðastnefnda nokkura tryggingu fengna fyrir pví, að reynt sje pað, sem leiðandi og kunnugir menn álíta mestu skifta fyrir viðkomandi bygðarlag. Að sjálfsögðu ætlast jeg til að tilraunirnar verði gerðar ettir minni fyrirsögn í öllum greinum, og eftir peim regl- um, sem settar verða fyrir pessar tilraunir í heild sinni. Um kostnaðinn sem af pessari tilraunastarfsemi leiðir fyrir Búnaðarfjelagið, treysti jeg mjer ekki til að gera nærhæfa og sundurliðaða áætlun meðal annars, meðan algerlega er ókunnugt um undirtektir manna í pessu máli, en jeg geng út frá að pað taki nokkur ár að koma peim á fullan og æskilegan rekspö). Það sem gera parf í sumar, er að velja’tilraunastæði og ráða tilraunaverði. Því næst parf að gírða svæðin, ef pau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.