Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 90

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 90
gekk um hríð. Þó fanst mjer þessu aÖ einhverju leyti ábótavant; fór nú að slá slöku við þessa blómarækt mina og hætti henni svo að mestu. Liðu svo fram stundir, þar til eg fór að hafa hugmynd um að ýmsir út um heiminn ljetu blóm vaxa í gluggum sinum og Jjetu þau vaxa í leirpottum, en um slík ílát var nú ekki að tala hjá mjer, það fanst mjer óhugsandi. Datt mjer því annað ráð í hug. Á næsta bæ við mig var piltur vel lagtækur. Bað jeg hann að smíða kassa mátulega langan í gluggann minn; hólfaði hann svo í sundur. En nú vantaði blómfræ. Tók jeg þá fyrir að tina ýms fræ úr korni og sáði þeim í kassann, fjekk svo fyrir mestu náð að hafa kassann í glugganum, því að lítil prýði þótti að svartri moldinni. En brátt fór að skina á græna kol!a; varð þá mikið um dýrðir, og svo fór, að um sumarið sprungu út margir fagrir blómknappar, sem veittu mjer ótakmarkaðan unað. Svona voru nú ættuð fyrstu gluggablómin mín og jurtapottarnir mínir, og við þetta varð jeg að una nokkur ár. En einn góðan veður- dag um Jónsmessuleyti kemur mamma heim úr kaup- staðaríerð. Er þá venjalega mikið um dýrðir hjá börn- um til sveita, ogj ekki síst ef þau verða fyrir þeirri hamíngju að eignast þann hlut, er þau hafa lengi þráð, og svo varð fyrir mjer i þetta sinn, því mamma færði mjer tvo blómsturpotta og rósar-afleggjara í þá. Svo allir blómavinir geta hugsað sjer gleði mína í þatta sinn, og nú var ekkert að, nema að jeg gat hugsað mjer að gluggarnir yrðu alt of litlir fyrir vel þroskuð blóm, en um slikt þýddi nú ekki að tala. Langt var nú liðið síðan jeg bygði fyrsta blómgarð- inn í sillunni fyrir ofan bæinn og ekkert sást nú eftir af honum. Nú var jeg fyrir löngu farin að lesa sógur og ævintýri, sem leiddu huga minn um fagra aldingarða, þar sem hann gat sveimað um skuggasæla trjáganga, þar sem trjen breiddu laufskrúð sitt yfir höfuð þeirra, sem þar leituðu yndis og friðar og teiguðu ilminn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.