Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 158

Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 158
356 BÚNAÐARRIT óþarfur erfibisauki, þegar hann fer yfir það lágœark, sem nauðsyn krefur. En tilraun þessi sýnir það og nokkuð meira. Hún sýnir að þegar framþunginn er aukinn, þá er erfiðisþunginh fyrir he&tinn ekki að eins framþung- inn sem við bætist, heidur einnig talsvert meira dráttar átalc. Þetta er sjeriega eftirtektarvert, og gefur bendingu um hve afar-mikilsvert það er, að gæta þess jafnan við hleðslu tvihjólaðra vagna, að láta ekki framþungann vera nema sem allra minstan að unt er. íslenska vinnukerran, sem getið er í skýrslunni, var ekki á sýningunni, en var tekin með til samanburðar; dráttarþungi hennar er, eins og skýrslan sýnir, svipaður og norsku kerranna frá Moelven Brug. — Kerran frá Olai Solemsli er, eins og skýrslan sýnir, mjög þung í drætti, og mun þyngri en hinar, enda eru hjólin lítil; mun sjer- staklega vera ætluð til heimanotkunar í miklum bratta,. en virðist yfirleitt að engu leyti hentug. Um vagnana og sleðana frá Moelven Brug, er ástæða til að taka það fram, að efni er mjög gott í öllum þess- um verkfærum, og smíði og allur frágangur hinn prýði- legasti, svo að telja má fyrirmynd. Á töflu II hjer að framan eru, auk sleðanna tveggja frá Moelven Brug, taidir 2 íslenskir sleðar; eru þeir af amerískri gerð — sömu gerð og annar norski sleðinn. Sleðarnir eru settir á sömu skýrslu og hann til saman- burðar. íslensku sleðarnir eru báðir mikiu þyngri og klunnalegri, enda efnið lakara. Þeir munu báðir einkum ætlaðir til notkunar á ísurn, og munu til þess vel not- hæfir, en mikið ber á milli þeirra og norska sleðans, til almennrar notkunar á misj">fnu færi. Stæiðarmunur sleðanna sjest af skýrslunni, en eitt er þar ennfremur sjerstaklega eftirtektarvert, og það er mis- munurinn á dráttarhæðinni, hún er hin sama á báðum íslensku slebunum, en miklu meiri en á norska sleðan- um, og er það galli. Sleðinn þrýstist niður að framan. við átakið í stað þess að lyftast. Norski sleðinn gæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.