Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 99
BÚNAÐARRIT
297
Meiri beit- Það er sennilega að þakka þessum miklu
|)olni. yflrburðakostum votheysins, hve vel skepnur
þrífast á því, og það er nú orðin rjett al-
geng reynsla manna að skepnur, sem fóðraðar eru á
votheyi, standa miklu betur á beit, en hinar, sem
ekki fá það.
Snmar- Enginn vafl leikur á því, að vel verkað vot-
smjör. hey heflr bætandi áhrif á mjólk og smjör.
Vetrar- Allir þekkja mismuninn á harða, hvíta vetr-
sinjör. arsmjörinu og mjúka, gula sumarsmjörinu.
Þegar kúnum er slept út á vorin á vel gróna
jörð, græða þær sig fljótt og fltan vex í mjólkinni ekki
lítið.
Nákvæmlega hið sama á sér stað á haustin, þegar
farið er að gefa kúnum vei þurkað vothey. Mjólk og
smjör verður meira; smjörið vex, mýkist og verður bragð-
betra, likt og 1 vorgróindum, og er það meðal annars af
því, að nú er miklu hægara en áður að strokka rjóm-
ann og ná fitunni.
Er nú hægt að fá öllu ákveðnari sönnun fyrir ágæti
votheysins en þessa: Sömu verhanir og grös í vor-
gróindum.
Betri hey- Það er óhætt að fullyrða, að betri heyverk-
verkuuar- unaraðferð er ekki til, því jafnvel hin allra
aðferð auðvirðilegustu og oft jafnframt hin verð-
ekki tll. mætustu efnasambönd sumar-grængresisins
varðveitast að mestu í vel verkuðu votheyi,
en svo er sjaldnast í þurheyi, þó vel verkað sé. Reynsl-
an sýnir, að vel verkað þurhey jafnast ekki á við sains-
konar hey vel verkað í votheyi, og vil jeg, máli mínu
til stuðnings, geta að nokkru fóðurtilrauna með vothey,
sem við gerðum á Hvanneyri veturna 1917—’18 og
1918—'19. (Nánar í 5. og 6. tbl. „Timans“ 1920).
20