Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 59
BÚNAÐAKRIT
267
Jón H. Porbergsson hjelt þá fyrirlestur um
SauðQárrækt.
Ræðumaður skýrði fyrst frá fjártölunni á íalandi,
iýsti fjárhúsum, starfi fjármanna, fóðrun sauðfjár, og
drap í því sambandi á hordauða. Rakti hann sögu,
stefnu, starf, árangur og takmark kynbótanna. Mintist
síðan á sauðakjöts-framleiðsluna hjer á landi, útflutning
á sauðakjöti og leiðir til aukinnar fjárræktar í framtið-
inni. Að síðustu mintist hann á hið litla tillit, sem að
hans áliti er tekið til sauðfjárræktarinnar í framfara-
viðleitni búnaðarins íslenska.
Siðan sýndi Theódór Arnbjarnarson nokkrar skugga-
myndir af erlendum hestum, og gaf viðeigandi skýringar
á þeim.
Þá gaf fundarstjóri orðið laust, og tóku þessir til máls:
Guðmundur Ásmundsson,
Guðmundur Jósafatsson,
Hannes Pálsson,
Páll Zóphóníasson,
Lúðvik Jónsson,
Eggert Jónsson,
Pjetur Jónsson,
Halldór Jónsson,
Eggert Finnsson.
Snerust umræðurnar aðallega um það, hvort skifta
bæri íslenska hestakyninu í dráttarhesta og reiðhesta.
Tíminn leyfði eigi umræður um seinni fyrirlesturinn,
og var þá fundi slitið.
Sigurður Sigtirðsson'1), Þörir Guðmvndsson.
ráðunautur.
1) Jósef J. Björnsson undiarilaði fyrstu fundargerðirnar, en
Þórir Guðmundsson heflr skrifað þœr allar, eins og þœr liggja
nú fyrir. Forseti.