Hlín - 01.01.1933, Page 38
Tllín
(
36
3. gr.
Námsgreinir skulu vera: Matreiösla og ýmiskonar
handavinna, vefnaður, þvottur og ræsting. Ennfrem-
ur íslenska, matefnafræöi, reikningur, söngur o. fl.
4. gr.
»
Skólinn starfi frá 1. október til aprílloka, og síðan
hefjast námsskeiö um sex vikna tíma, þegar ástæöur
leyfa. Forstöðukonu er þó heimiit, með samþykki
skólaráðs, að breyta til um lengd eða fyrirkomulag
námstímans.
5. gr.
Að loknu námi skulu námsmeyjar fá skírteini um,
að þær hafi stundaö nám við skólahn, og meö hvaða
árangri þær hafi lokið því. Prófdómendur skulu 3kip-
aðir af kenslumálastjórn.
6. gr.
Yfirstjórn skólans skipa þrír menn. Einn tilnefnd-
ur af atvinnumálaráðuneytinu, annar af sýslunéfnd
Suður-Þingeyjarsýslu og hinn þriðji af kvenfjelagi
Suður-Þingeyinga eöa öðru því fjelagi, sem að skól-
anum stendur og styöur hann.
Stjórnin endurnýjast á hverjum sex árum þannig,
að einn maður gengur úr annaðhvort ár, í fyrstu tvö
skiftin eftir hlutkesti.
7. gr.
Stjórn skólans skiftir sjálf með sjer verkum. Hún
sjer um rekstur skólans og ber ábyrgð á honum út
á við.
Fundargerðir og allar ákvarðanir, er skólann varða,
færir hún í sjerstaka gerðabók.
i