Hlín - 01.01.1933, Page 83

Hlín - 01.01.1933, Page 83
) Hlin 8Í Já, andinn þroskast eins og barnið smáa og eftir dauðann fullkomnun hann nær þar dýrð sú fegrar sj ónarhringinn háa, að holdið ekki lengur þreytt hann fær. Þaö er margreynt, að kraftur og gleði æðri máttar á greiðan veg að liugum okkar gegnum dásemdir nátt- úrufegurðarinnar á hvaða árstíma sem er. Hún bend- ir ótvírætt til uppsprettu unaðar þess og máttar, sem er svo langt frá því að við getum sjálf framleitt, eins og himininn er jörðinni hærri. En gefa allir þessum dásemdum gaum? — Kristján Jónsson, skáld, lýsir í einu kvæði sínu björtu sumai'- kvöldi og áhrifum þess á æskumanns hreina, óspilta sál, en svo er endirinn þessi: »En sú er fáum sæla ljeð, svellkalt er íta ílestra geð, margspiltir eru manna synir, myrkur elskandi, ljóssóvinir, því fagra lítinn gefa gaum, 1 girndanna hrekjast fyrir straum«. Sem betur fer er þetta ekki heildarlýsing þeirra manna, sem jeg hef kynst, eldri og yngri, og mjer er nær að halda að þessi vísa túlki eina af hinum dökku lífsskoðunum skáldsins, án þess að hafa við reynslu að styðjast. Það er ekki langt síðan, líklega kringum tvö ár, að við skemtisamkomu eina var flutt ræða, sem mjer er minnisstæð, hún var: »Um skemtanir«. Þar var talið eðlilegt og sjálfsagt, að foreldrar reyndu að veita börnum sínum þær skemtanir, sem þeim byðust og sem saklausar væru, en svo var áminning til foreldr- anna eitthvað á þessa leið: »Þið foreldrar, opnið augu 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.