Hlín - 01.01.1933, Page 86

Hlín - 01.01.1933, Page 86
84 Htín því til þess voru refirnir skornir að geta sloppið við störfin. Og þegar hann fór úr föðurgarði báðu marg- ir hann vel fara, en fáir aftur koma. — Þetta þætti okkur ekki glæsileg lýsing á dreng eða ungling, sem ætti að koma á heimilið og umgangast börnin okkar. Þó var þessi piltur góðættaður á báðar hliðar, og ó- dauðlegur afburðamaður um afl og vitsmuni, en sök- um erfiðra skapsmuna sinna og margvíslegrar ógæfu í' sambandi við þá, varð hann aðalhetjan í hörmuleg- ustu harmsögunni sem til er í árbókum Norðurlanda. ótal dæmi má nefna, sem liggja miklu nær en þetta um það, hvaða feikna áhrif skapgerö manna hefur á farsæld einstaklings og heildar. Eru það þá einkum tvær tegundir hennar, sem ráða mestu' um það, hvort menn lenda á »Sólvöllum« eða í »Skugga- hverfk mannlífsins, en það eru bjartsýni og svartsýni. — Ekki þarf nema einn bölsýnan mann til að varpa skugga á heilt heimili: Ef talað er um veðrið — sein oft vill verða — þá spá þeir altaf vondu, og ef tíðin og annað leikur í lyndi, þá spá þeir að hefnist fyrir það! Ef menn af sjó eða landi koma ekki heim á til- teknum tíma, þá hefur þeim hlekst eitthvað á, eða ef skepnu vantar um hríð, þá er hún eflaust dauð! — Vetrarmann hef jeg haft, mesta dygðablóð, en hamt kveið fyrir öllu og sá ekki út úr augunum fyrir svart- sýni; t. d. væri slæmt veður á sunnudaginn í föstu- inngang, þá varð honum að orði: »Já, ekki held jeg jeg fari langt til kirkju á skírdag, ef hann ætlar að viðra svona!« Menn, sem svona eru skapi farnir, eru ekki aðeins ógæfulegir sjálfir, heldur beiskja þeir öllum lífið, sem umgangast þá, og þá einkum sínum kærustu og nán- ustu. Þeim finst lífið aldrei bjóða sjer annaö en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.