Hlín - 01.01.1933, Síða 98

Hlín - 01.01.1933, Síða 98
Hlin 96 asttalda best í Ijós, ef það geymist lengi í súr. — Hann svaraði þessu á þá leið, að hann áliti þau hafa lítið eða ekkert næringargildi, og mjög hæpið að þau drýgðu nokkuð mjöl. Vildi hann að jeg sannaði að álit mitt á grösunum væri rjett, en jeg gat það ekki svo honum nægði, því að jeg hafði þá ekki rekist á framanritaða töflu um næringargildi þeirra. Annað mál er um það, sem hægt er að rækta í görð- um, það er vaknaður lofsverður áhugi fyrir því að kenna konum garðyrkju, og er unnið aö því að auka þekkingu og matreiðslu margskonar grænmetis. En margt af því gengur okkur illa að geyma, þegar það er tekið upp úr görðunum. Aftur á móti geymast fjallagrösin vel, og eru þvi í fullu gildi, þó að garð- ræktin fari í vöxt. Þau hafa líka um ár og aldir átt svo sterkan þátt í því að viðhalda lífi og heilsu þjóöar okkar, að öllum góðum íslendingum ætti að vera full- komið áhugamál, að sá þáttur yrði enn öflugri í fram- tíðinni vegna vaxandi þekkingar á næringar- og heilsugildi þeirra. Mér finst, að þær spurningar hljótl að vera ofarlega í hugum margra nú á tímum, þegar heilsufari fjöldans fer að margra áliti stórum hnign- andi: Á ekki mataræðið drjúgan þátt í því? Höfum við mátt við því, að missa fjallagrösin úr fæðu okk- ar, en neyta aftur eins mikils kornmatar og við höf- um gert? Oft er kornmaturinn líka tilfinnanlega skemdur eða meira eða minna gallaður á einn eða annan hátt. Nú er það nýjung að finna jafn mikinn ilm úr heitu brauði sem fyrrum, úr hvíta, mjúka mjölinu okkar, er við möluðum heima. Það hefur lengi verið áhugamál mitt, að við fengjum smámylnur heim í sveitir og kauptún, því að án efa er meiri trygging fyrir því, að ámöluð kornvara sje síður skemd en möluð og að mjölið verði betra úr smáu mylnunuro. Jeg veit að ein ástæðan fyrir því, hvað notkun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.