Hlín - 01.01.1933, Side 106

Hlín - 01.01.1933, Side 106
104 Hlín hlýlegur. Hurðin stóð opin upp á gátt, og við sáum inn í eldhúsið þar sem skíðalogaði undir geysistórum mjólkurpotti. Mikið af mjólkurílátum stóð úti, og inni var verið að strokka í tvennu lagi. Ofan af selsveggnuin stökk stór, mórauður hundur og gelti að okkur í ákafa og gerði selráðskonunni bylt við. Þegar hún heyrði þetta gestahljóð, hljóp hún út og tók okkur tveim höndum. Selráðskonan hjet Kristín Jónsdóttir og var fiá Holtastöðum, ung og lagleg stúlka og gleðin sjálf í konulíki. Það hafði verið flutt í selið fyrir tveim dög- um, sagði hún, en nú hef jeg gleymt hvað hún sagði okkur að ærnar væru margar í selinu, en þær hljóta að hafa verið margar eftir því að dæma, hve mikið var af mjólkurbyttum og trogum á bekkjum í búrinu. Baðstofan var lítil með reisifjöl og glugga upp á þekjuásuðurhlið. Rúm voru undir hliðum, en lítið borð fyrir stafni, og var þaö nú alþakið með heitu flat- brauði, nýju smjöri og nógri mjólk og var það okkur mikils virði. Á meðan við borðuðum töluðum við og hlógum, sel- stúlkurnar spurðu eftir öll neðan úr dalnum eins og þær væru búnar að vera árlangt að heiman, en hugur þeirra hvarflaði líka við og við til smalanna, sem ekk- ert Ijetu til sín heyra, og nú var klukkan sjálfsagt far- in að ganga tíu. Hræddastar voru þær um að smala- greyin hefðu vilst eða tapað ánum, hvorttveggja var ilt, en ekkert gátu þær að gert nema bíða átekta, svo kvöddum við og hjejdum suður í fjöllin, en fundum ekkert af grösum, alstaðar voru mosaþúfurnar upp- tættar, auðsjeð að íölk hafði nýlega verið þarna við grös og leist okkur nú ekki meira en svo á blikuna, því ofan á þá mæðu að finna engin grösin, vissum við ekkert hvar við vorum staddar. — Bráðum fundum við þó í bröttum geira ögn af grösum og nokkru síð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.