Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 131
Ný matreiðslubók
(Kokeboken)
samin af kennurunum við Kenslukonuskóla Norðmanna á
Stabæk við Oslo er nýkomin út með 2000 uppskriftum, sem
allar eru reyndar við skólann. Verð í skinnbandi kr. 15.00.
Útgefandi: J. W. Cappelen, Kirkegaden 15, Oslo.
F*essi bók, og HUSMORBOKEN, er kom út hjá sama
forlagi fyrir nokkru, eru hin mestu ágætisrit, sem heimili og
skóli geta grætt mikið á að eignast.
Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Fjalkoinyiid Benedikts Grðudal írá 1874
kom út 1930, litprentuð eftir spjaldi því, sem höfundurinn
hafði málað handa sjálfum sér, kostar kr. 6,00 og er til sölu
hjá öllum fslenskum bóksölum. — Reir, sem panta 4 mynd-
ir, og borga þær jafnframt, fá þær fyrir 20 krónur. Fjallkonu-
myndin er þjóðlegt listaverk, sem ætti að skreyta stofuveggi
á hverju íslensku heimili. — Aðalútsalan er í
Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar,
Reykjavík.
Gömul íslensk frímerki
kaupi jeg undirritaður eins og að undanförnu og
sendi verðlista þeim, sem óska. — Vil einnig fá fleiri
umboðsmenn til frímerkjakaupa út um land. —
Skrifið og spyrjist fyrir um verð og viðskifti.
GÍSXjI sigurbjörnsson
Ási, Reykjavík, — Sími 4292 og 3236,