Dvöl - 01.03.1937, Page 32

Dvöl - 01.03.1937, Page 32
94 D V Ö L skemmtilegu litlu rafstöðvum, sem Helgi á Fagurhólsmýri dreifir um nágrennið. Synir Björns hafa refabú og veiða seli á sandinum þeim húsdýrum til framdráttar. Feðgarnir eru smið- ir góðir, eins og menn verða oft í einangrun, og þurfa fremur fátt að sækja til annara. Það var kalt, daginn, sem ég kom að Kvískerjum, en hlýtt í bænum og í sál fjölskyldunnar, sem þarna býr. Húsfreyjan fann sýnilega ekki til einangrunar. Yfir svip hennar, látbragði, tali og allri framkomu var birta og ró. Hennar hamingja er að 'vera til gagns og gleði öllum á sínu heimili, og að hressa með mik- illi raun og gestrisni alla, sem maður hennar flytur yfir sand- inn. Áður en langt um líður fær Björn á Kvískerjum bíl á sand- inn og eina brú yfir slæma kvísl, sem skilur iörð hans frá Öræfa- bvggðinni. En allar slíkar fram- 'farir eru í siálfu sér aukaatriði fvrír fólkið á Kvískerium. Það hefir broskazt við hátign ein- verunnar. við hætturnar, við hina stórfelldu náttúru. Sonur hión- anna á Kvískerium lenti síðast- liðjð hanst í sm'óflóði. en var biargað einum degi síðar. með nndursamlegum hætti. Hrakn- ingasaga hans var lesin í Útvarn- inu. Pilturinn er aðeins 19 ára oo- hafði aldrei farið í nokkurn skóla. En sagan hans um þetta æfintýri var svo vel skrifuð, að það er ósennilegt, að nokkur nemandi í Háskóla íslands hefði getað gert betri lýsingu af slík- um atburði. Þannig er heimilið og upp- eldið á Kvískerjum. Björn og a kona hans eru einyrkjar. En þau sýna með starfi sínu, að íslenzku heimilin eru sterk enn þann dag í dag ,og uppeldið í dreifbýlinu er enn í sínu fulla gildi. Frh. Endurfæðing. Frh. af bls. 75. Ég stóð á fætur og lauk við að ganga frá dótinu mínu, en leit öðru hvoru á Downey, þar sem hann stóð með helgisvip við gluggann.... Og þá, í fyrsta sinni, vissi ég, að maðurinn er ekki ein og óskipt heild, hann er aðeins hluti af einhverju öðru, sem hann veit ekki, hvað heitir og skilur ekki nema að litlu leyti. Hann talar feiknin öll um frelsi, en hann getur aldrei ver- ið frjáls; því að hann er óstyrk og vanmáttug vera, of veik á svellinu til þess að geta gengið óstudd.... Ég lét aftur töskuna mína og læsti henni, og það greip mig allt í einu hryggð, af því að þessar hugsanir áttu sér stoð í veruleik- anum. I>. G. þýddi,

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.