Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 45

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 45
D V O L 107 öllum vel og komust til nokkurs þroska. Þar var jafnan fjölmenni, efnileg börn, margt hjúa, gust- ukamenn og góðir gestir. Þar var lifað glaðværu lífi við mikla rausn. En rausn er það að afla mikils og veita vel. Það reynir á manndóm að veita forstöðu mannmörgu heim- ili, ekki sízt þar, sem rek- inn er fjölbreyttur eyjabúskap- ur. Allt þarf fyrirhyggju og fjölhæfni. Heyskapur, fisk- veiðar, garðrækt, fuglatekja, refarækt, selveiði og varp vill allt lagið hafa. Það reynir bæði á bóndann og konuna þegar dag- lega er sótt yfir sjó til allra starfa. Náttmyrkrið, slagviðrin, sjávargangur og sjá'varfall, biúm og boðar er úthverfan á sveitar- sælunni, ^sem lýst var í upphafi. En erfiðleikunum var svarað með atorku. Ásgeiri hlekktist aldrei á og Ragniheiður bugað- ist aldrei. Þau voru giftudrjúg og rætur trúarinnar uxu dýpra nið- ur en nokkur rök ná til. Mýramannakyn mun nú bland- að eins og allar ættir landsins. En Mýramannamenning er enn við lýði. Þegar ég hugsa til heimil- anna, þar sem ég þekkti bezt til, sunnan frá Lambastöðum og vest- ur í Hiörsey, sé ég. að það sat valinn maður í hveriu rúmi. Þeir hafa ekki hrevkt sér í blaða- greinum né bókmenntum, þessir Mýramenn. En líf þein-a. atorka og kunnátta, væri kjörviður til að smíða úr bókmenntir. Og það er ekki sízt minningin um þau Ragnheiði og Ásgeir, sem vekur þá hugsun, að enn væri hægt að skrifa íslendingasögur. Á. Á. 111. Til Ragnheiðar og Ásgeirs á gullbrúðkaupsdaginn. Nú hækkar aftur himinsól að hlýja löndin ut við pól. Hún vermir allt á vorin þar og vekur minningar. Þó við og stór sé veröldin og víða reiki hugurinn, til sama lands hann leitar hlés og leggst við Knarrarnes. Þar gerðist allt með gleðibrag og gæfan snerist þar í hag, þvi þar hinn góði bóndi bjó við bæði land og sjó. Og vegfarandinn vitni bar um vinahót, er naut hann þar, þvi Ásgeirs rausn og Ragnheiðar var rómuð alstaðar. Það mátti leita að betri bæ en bænum þessum fram við sæ. Þar áttu margir yndisstund, við eyjar, sker og sund. Það var svo gott að vera þar — þar var svo hlýlegt alstaðar: um þann er kom i Knarrarnes ei kaldur gustur blés. Við langt og”gotfog"göfugt starf þið gáfuð fagurt dæmi í arf,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.