Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 62

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 62
124 D V ö L aja, sem lifði þar í hagsæld og að mestu í friði fyrir öðrum þjóðum. Eyjarnar höfðu um langt skeið verið undir yfirráðum Þjóð- verja, en hvítir menn höfðu þó ekki fest þar rætur. — Yfirráð Japana eru meira en formsatriði. Á átján árum hefir frumbyggjum eyjanna fækkað úr 50 þús. niður í 25 þúsund, og Japönunum fjölgað úr v500 upp i 50 þúsund. Það er því fullséð, að brúni mað- urinn verður horfinn eflir fá ár á þessum slóðum, fvrir flóðöldu hins gula kynstofns. Tibet fær nýjustu tækni. Panchen Lama er snúinn heim til Tibet eftir 12 ára útlegð í Kína, og ætlar hann nú að „modernisera“ land sitt. I Tibet eru rúmlega 3000 klaustur, og þessi klaustur hafa í sex eða sjö aldir safnað að sér miklum auð- æfum í hreinu gulli og er talið að verðmæti þess sé um 550 miljónir króna. Panchen Lama, semer hvorttveggja i senn, kirkju- legur og veraldlegur stjórnandi, þó undir yfirstjórn Kína, hefir nú ákveðið að verja nokkru af þessu fé til þess að kaupa bif- reiðar, flugvélar, útvarpstæki, vélar til framleiðslu raforku og yfirleitt nýjuslu tækni vestrænn- ar menningar. Amerískur flug- maður hefir verið ráðinn til þess að flytja gullið í flugvél til Tai- juanfu í Kína, en þaðan verður það flutt með járnbraut til hafn- arborganna og síðan til Banda- ríkjanna, en þar eru innkaupin gerð. Góður tekjustofn. Bretar fiytja inn brennsluolíur af ýmsum tegundum fyrir 470 miljónir króna á ári, og er með- alverð kr. 55,50 pr. tonn. Áður en þessar olíur eru seldar, verð- ur að greiða af þeim hvorki meira né minna en 800 miljónir króna í allskonar tolla, sem ganga til þess opinbera. Nálægt 500 mil- jónir króna af þessum tollum ganga lil Vegasjóðs (Road Fund) og um 300 miljónir beint í ríkis- féhirzluna. Þannig er líka hægt að vinna lönd. Japanir hafa ákveðið að flytja 5 miljónir japanskra bænda til Manchucuo á næstu árum. Tryggja þeir sér þannig yfirráð landsins, en það er sem kunnugt er jap- anskt leppríki, en um leið létta þeir á sínu yfirfulla landi, og skapa stofnmöguleika fyrir land- vinninga- eða varnarher í hinu nýja landi, sem áður tilheyrði Kína og liggur milli þess og Síberíu. Kennari; Borðum við kjötið af hvölunum ? Nemandi: Já. Kennari: Og hvað gerum við þá við beinin ? Nematidi: Við leggjum þau bara á diskinn hjá okkur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.