Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 16

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 16
Um kennaraskóla á Finnlandi1 með inngangi. Eptir Ögmund Sigurðsson. I. Sú uppfræðing, sem gott heimili getur veitt hörn- um sínum, er sú hollasta os eðlilegasta, par eru for- eldrar eða vandamenn kennendur barnanna, peir pekkja barnið frá pví fyrsta, og vita svo vel hvað á við pess hæfi. Umgengni foreldra og barna á góðum heimilum •er innilegri og eðlilegri, en milli kennara og nemenda í nokkrum skóla. og hefnr pað hina mestu pýðingu fyrir uppeldið og fræðsluna. Enginn kennari er jafnnákvæm- ur sem góð móðir, enginn getur jafn vel sem hún lagt grundvöll undir framtíð barnsins. Undir heimilinu er komin sú stefna, sem bnrnið tekur pegar pað vex upp; par proskast tilfinningarlíf og trúarlíf barnsins, og við uppfræðslu barnanna styrkist hið andlega samband milli foreldra og barna, en á pví hvílir aptur að miklu leyti 1) Kafiinn urn kennaragkólana á Finnlandi er útdr&ttur úr rittrjörð eptir norska kennslukonu A. Rogstad; hún ferðaðist um Finnland, til pess að kynna sjer Bkóla og konnslu par, og ritaði síðan í tímaritið „Yor Ungdom“ 1887 tvær ritgjöröir, aðra um alpyðuskóla á Finnlandi, en hina um kennaraskóla par.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.