Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 17

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 17
17 hinn siðferðislegi styrkur liverrar þjóðar. Yæri nú öll heimili þannig löguð, að pau gætu veitt börnum sínum gott uppfóstur og fræðslu, pá hyrfti engan alþýðuskóla og engin hönd þyrfti að grípa fram í hina almennu uppfræðslu. En því ver er þetta ekki svo. Fyrst er það, að mörg börn eru föður- og móðurlaus, og með því að þau geta eigi ávallt fengið góða staði, þá fara þau á mis við þá fræðslu, sem fæst í góðum foreldra- húsum; og svo er hitt, sem mestu skiptir, að helzt til mörg heimili eru svo fákunnandi og illa að sjer um flesta hluti, að þau geta alls eigi veitt börnum sínum þá fræðslu og menningu, som tíminn heimtar. Upp- fræðsla og menning almennings með flestum þjóðum yrði því á mjög lágu stigi, ef ekki væru til stofnanir, sem gæti veitt þá fræðslu, sem heimilin duga eigi til að veita og nauðsynleg er fyrir hver'n mann. |>essar stofn- anir eru alþýðuskólarnir. # pað er langt síðan alþýðuskólarnir byrjuðu í flest- um löndum, en eigi urðu þeir undir eins það, sem þeir eru nú ; þeir hafa eins og allar aðrar stofnanir verið í bernsku, en fullkomnast srnátt og smátt við tíina og reynslu. I margar aldir voru þeir í liöndum hinna katólsku klerka, því þegar kristnin kom, fóru klerkarnir að liafa liönd í bagga með uppeldi og fræðslu fólksins; ekki var þelta þó alstaðar jafnsnemma, því í syðri hluta Norðurálfunnar, þar sem hin forna menntun var, kom kristnin miklu fyrri en í hinum nyrðri, og þar var komin föst skipun á kirkju, klausturlifnað og hina kristi- legu uppfræðslu, áður en hin nyrðri lönd voru full- kunnug. |>egar svo hin nyrðri lönd tóku að kristnast, var þar komið á fót klaustrum, og við þau risu upp skólar, þangað söfnuðust mörg börn og lærðu að lesa og skrifa, fengu tilsögn í trúarbrögðum, opt kenndu 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.