Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 20
20
lcenna fólkinu kristindóminn á sunnudögum í kirkjunni
munnlega; pegar stundir lióu. pótti þetta eigi fullnægj-
andi, djáknar og hringjarar voru fengnir til aðstoðar
prestinum við trúarbragðakennsluna, og veittu þeir opt
kennslu á rúmhelgum dögum. Brátt fundu menn, að
nauðsynlegt væri að kunna meira en kristindóminn
einan, lestri, skript og kannske svo litlu í reikningi var
hætt við á stöku stað, og börnin gengu til hringjarans,
eða djáknans á rúmhelgum dögurn, til pess að fá pessa
tilsögn. þetta var hinn fyrsti vísir til alpýðuskólanna.
Ekki komst nú petta alstaðar á undir eins. í Saxen
komst pað á 1580, og á Norðurlöndum urn 1600, og
par eptir kom upp nafnið alpýðuskóli mótsett latínu-
skóli. p>ó að hjer væri komið, var lítið ágengt til bóta
uppfræðslu alpýðunnar; skólarnir jvoru slæmir, luis og
áhöld vond, kennararnir liálfgerður ruslaralýður, ýmist
uppgjafamunkar, afsettir prestar, landhlauparar og af-
brak latínuskólanna, í stuttu máli, menn, sem voru ó-
mögulegir til allra starfa, en hlupu að skólunum eins
og einhverju neyðarúrræði, heldur en drepast úr sulti.
Trúarbragðakennslan tók upp næstum allan tímann,
lestur og skript voru álitnar aukanámsgreinar; allt var
kennt utan að eins og pula, en lítið skeytt um, að liið
lærða yrði fullskilið, eða að nemandinn tileinkaði sjer
pað. Skólaaginn var ómannúðlegur, eins og verið liafði
áður, börnin voru barin fyrir litlar yfirsjónir, og varð
pví skólalífið hið mesta kvalræði fyrir pau. J>að purfti
marga mannsaldra til að ráða bót á.pessu, og pað var
eigi fyrri en síðast á öldinni sem leið, að almennur á-
hugi vaknaði meðal pjóðanna á pví, að bæta alpýðu-
fræðsluna og skipa fyrir með lögum, hvernig henni
skyldi haga. Að vísu komu áður fram einstöku menn,
sem töluöu máli uppeldis og uppfósturs, og höfðu hinn
mesta áhuga á að rnennta alpýðuna. Peir komu ttpp