Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 22
22
ins sje í sem beztu lagi, og til pess að pessu gæti orð-
ið framgengt purfti að bæta skólana. Uppfræðslan mátti
eigi vera bundin við vissar stjettir, heldur vera almenn-
ings eign, án nokkurs tillits til stjetta eða ætternis; til-
gangur hennar yrði að vera sá, að laga hugsunarháttinn,
jafna stjettamuninn og gera menn hamingjusama
og góða borgara í mannlegu fjelagi. Skólinn mátti eigi
einungis vera í pjónustu kirkjunnar, heldur líka í pjón-
ustu ríkisins og heimilisins, hann yrði að verða sjálf-
stæð stofnun með sjerstakri stjórn óháður kirkju og
kennimönnum. A pessari öld hefir nú pessum hug-
myndum verið framfylgt smátt og smátt í ílestum lönd-
um Norðurálfunnar, sumum fyrri, en sumum síðar, og
svo Ameríku. Alpýðumenntunin er komin í fastar skorð-
ur og ákveðin með löguin. A Jýzkalandi kornst skip-
lag alpýðuskólanna fyrst í fast horf og hafa aðrar pjóð-
ir tekið pað land til fyrirmyndar við niðurröðun skól-
anna, en breytt pví, sein purfa pótti hjá sjer eptir hin-
um sjerstöku kringumstæðum. Alpýðumenntamálið er
nú álitið eitt af liinum mestu velferðarmálum; löggjöf
og stjórn landanna láta sjer miklu skipta livernig fer
um fræðslu og uppeldi fólksins, og árlega er lagt fram
stórfje pessu til eílingar. Menntun og undirbúningur
kennaranna er sem bezt vandaður, fyrir pá eru sjerstak-
ir skólar: kennaraskólar (seminaria) par sem peir eigi
einungis fá fræðslu í almennum fræðigreinum, heldur
líka sjerstaka menntun fyrir stöðu peirra og praktiska
æfingu í að kenna. Konur hafa jafnan aðgang að
kennslunni, sem karlar. Laun peirra eru hækkuð og
kjör kennaranna yfir höfuð bætt. Nú getur enginn orð-
ið kennari við alpýðuskólana, nema hann hafi tekið próf
við kennaraskóla og haft par praktiskar æfingar. Yfir-
umsjdn skólanna er falin á hendur sjerstökum skóla-
umsjónarmönnum (inspectores) sem hafa praktiska pekk-