Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 47

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 47
47 hlaupa og á vorin er hin mikla skilnaðarhátíð fyrir pá kandídata (menn og- konur), sem fara hurtu af skólan- um. A sumrin ganga nemendurnir skógargöngur, og til þess að safna plöntum. pað er því allmikill hópur, þegar allir nemendurnir fara á skemmtigöngur. Yið Jyvaskylá lrennaraskóla voru árið 1885 237 nemendur, og þó hefur fjölgað þar síðan. Nokkrir menn hafa látið það í ljósi, að lifið í þeim skólum, sem liefðu mörg heimapláss, yrði líkt því, sem er á hermannaskólum; en til þess að svo verði eigi, lieidur Cygnæus því fram, að handiðnir, jarðyrkja og yfir höfuð öll iðjusemi og keppni sje hezt lagað til að koma í veg fyrir allt illt. Finnlands kennaraskólar liafa mjög vel tileinkað sjer þetta holla starfslíf. J>egar stofna átti liinn síðasta kennaraskóla á Finn- landi 1872, komu fram tillögur um að hafa eigiheima- vistir við skólann, svo fyrir það yrði hægt að spara all- mikið fje. Út af þessu kom um sama tíma allmikil ándmæli í blöðunum; þar var mjög haldið fram nauðsyn og notum, sem væri að heimavistunum, og að eigi yrði sparnaðurinn svo mikill, þótt þær væri ekki látnar vera. |>að var meðal annars tekið fram, að þegar urn 200 ungir menn og konur á ýmsu menntunarstigi eru látnir flytja saman á einn stað, þá er það mjög áríð- andi, að vaka vel yfir og hafa nákvæmar gætur á at- ferli þeirra, hæði að því, er þá sjálfa snertir, heimili þeirra og þá skóla, sem þeir á síðan eiga að starfa við, sem kennarar og uppalendur. J»etta er hægast að gera við þá skóla, sem hafa heimavistir; niðurröðun og fyrir- komulag þeirra skóla innifela það í sjer, án þess nem- endurnir verði varir við. J>ví var einnig haldið fram, að við samsetta kennaraskóla væri heimavistin ólijá- sneiðanleg, ella myndi ilit af hljótast. J>að var þó einkum tekið fram, að ef hægt væri að hyggja nokkuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.