Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 60

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 60
60 um kirtlum á leiðinni um þennan veg. Nú er því svo varið, að sumir af þessum vökvum eru enn eigi komnir á rás hjá ungbarninu; þannig síjast enginn munnsafi í munninn á ungbarninu og heldur enginn safi úr hinum svonefnda »magakirtli«, en báðir þessir vökvar hafa það ætlunarverk á hendi, að breyta öllu sterkjuefni (stívelsi) í sykurefni. Sje því sterkjuefni í þeirri fæðu, sem ung- barni er gefin fyrstu 3 eða 4 mánuðina, þá verður alls ekkert úr þeirri efnisbreyting sterkjuefnisins, sem er al- veg nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að barnið hafi nokk- ur not af fæðunni. Af þessu kemur það, að t. a. m. allur brauðmatur, kartöflur, tvíbökumatur, grautur o. s. frv. kemur ungbarni á áðurnefndu reki að alls engu gagni; það fer niður af barninu án þess að líkam- inn liafi haft minnstu not af, já meira að segja, barnið hefur beinlínis illt af slíkri fæðu, því hún orsakar ó- reglu á meltingunni og öll óregla á henni er mjög skað- leg fyrir ungbarnið. J>að ríður því mjög á því, að allar mæður hafi það hugfast, að næra eigi ungbarn sitt á því, sem það sam- kvæmt eðli sínu eigi á hægt með að melta, heldur á þeirri fæðu, sem náttúran bendir öllum á, aðsjesúeina og rjetta fæða, sem barnið á heimting á að því sje gef- in, og það er brjóstamjólkin. í henni eru samansöfnuð öll þau efni, sein ungbarninu eru svo bráðnauðsynleg til þess að líkaminn geti dafnað sem bezt, og náttúran hefur samblandað næringarefnunum í mjólkinni í sem haganlegustum og beztum hlutfóllum hvers til annars. J>að ætti því að vera hin helgasta skylda hverrar móður, að hafa barn sitt á brjósti; það er bæði barninu og lienni sjálfri fyrir beztu. En þess ber að geta, að það kemur eigi all-sjaldan fyrir, að móðirin á eigi liægt með að hafa barn sitt á brjósti, og það er sjerstaklega þegar svo stendur á, sem jeg vil alvarlega br/na fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.